Læknablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 46
166
LÆKNABLAÐIÐ
liættulegt að klemma fyrir
distala hlutann á arcus,
jafnvel þó að það sé neðan
við arteria subclavia sin.,
bæðivegnahættu á ischæmi,
einkum i mænu, sem er
viðkvæmasta líffærið, en
einnig eykur þetta mjög
álag hjartans og er því
hættulegt fullorðnum sjúkl-
ingum.sem getafengiðcom-
plicationir frá hjarta- eða
lieilaæðum við mikla hækk-
un á blóðþrýsting proxi-
malt við lokunina. Ekki er
hægt að nefna neinn ákveð-
inn tíma, því að hann er
hreytilegur eftir einstald-
ingum, sumir nefna þó 20
—30 mín. Dæmi eru til að
menn liafi klemmt fyrir
æðina á þessum stað leng-
ur án fylgikvilla, en einnig
liafa menn fengið paraple-
gia við styttri lokun. Óhætt
er að klemma lengur fyrir
neðri hlutann á pars thora-
calis og sérstaklega þó pars
abdominalis, og virðist ekki
saka, þó að æðinni sé lok-
að á þeim slað í 1—1% klst.
Til þess að sigrast á þess-
um örðugleikum og draga
úr ischemi-hættu kemur að-
allega þrennt til greina: 1
fyrsta lagi kæling, sem
minnkar mikið súrefn-
isþörf líkamans, og er þá
óhætt að loka lengur fyrir
æðina; í öðru lagi intravas-
culer intubation eða sér-
stakir hólkar, sem notaðir
eru i sambandi við ana-
stomosur, þannig að blóðið
getur runnið í gegn allan
tímann; í þriðja lagi hliðar-
rennsli eða bvpass, þ. e.
blóðinu er veitt fram hjá
þeim æðahluta, sem á að
taka. Þessu var fyrst lýst
af Mahorner og Spencer.
Til þessa má nota hvort sem
vill æðabút úr mönnum eða
dýrum, eða plaströr, sem er
saumað end-to-side við
aorta ofan og neðan við
skemmda hluta æðarinnar.
Með slíkum æðabútum má
einnig veita blóði upp i ar-
teria anonyma og carotis,
ef aneurj7smað liggur að
upptökum þeirra og jafn-
vel unnt að nema brott
hluta af þessum æðum líka.
Lokunartímann má stytta
með temporal intubaion, sem
fyrst var stungið upp á af Car-
rel, endurvakið af Hufnagel, en
fyrst notað af Lam og Aram.
Þá eru settar tengur á aorta of-
an og neðan við skemmdina,
aneurysma tekið burt, sett
Polyethylinrör inn í aorta-end-
ana, eftir að æðahúturinn, sem
nota skal til að brúa bilið, hefur
verið þræddur upp á rörið; æð-
in linýtt að rörinu ofan og neð-
an. Neðri anastomosuna má nú
gera í næði og % af þeirri efri.
Þá er rörið tekið út og þeirri
anastomosu lokið.
Mjög mikilvægt er að taka