Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1961, Qupperneq 50

Læknablaðið - 01.12.1961, Qupperneq 50
170 LÆKNABLAÐIÐ Formaður ræddi nokkuð um nauðsyn þess að afla upplýs- inga um laun lækna almennt með tilliti til launasamninga. Kvaðst hann harma það, að ekki hefði tekizt að fá þær upp- lýsingar um laun héraðslækna, er leitað var eftir á s.l. ári. Taldi hann það styrkja aðstöðu alla við samningaumleitanir, ef hægt væri að leggja spilin hreint á borðið, enda að hans dómi óþarft fyrir lækna að ótt- ast slíkt. Guðmundur Karl Pét- ursson tók í sama streng. Málið var rætt á víð og dreif, en eng- in ályktun gerð. Fulltrúar frá L. R. báru fram eftirfarandi tillögu: „Aðalfund- ur L. 1. 1961 harmar, að Lækna- félag Austurlands hefur enn ekki verið stofnað, og skorar á lækna á því svæði að ganga frá félagsstofnun fyrir næsta aðal- fund L. l.“ Ályktun þessi var samþykkt einróma. Næst fór fram stjórnarkosn- ing. Kosningu hlutu: formaður Öskar Þórðarson, ritari Ólafur Bjarnason og gjaldkeri Ólafur Björnsson. Ólafur Geirsson þakkaði fráfarandi formanni góða stjórn. Taldi hann hag fé- lagsins og starf hafa verið með ágætum undir stjórn hans og samstarf allt hið bezta. Hinn nýkjörni formaður og ritari voru kvaddir á fund að kjöri loknu. Bauð fundarstjóri þá vel- komna og bað þá taka sæti á fundi, en þakkaði fráfarandi stjórn góð störf. Fráfarandi formaður þakkaði samstarfið við meðstjórnendur sína og ósk- aði nýkjörinni stjórn alls góðs í starfi. 1 varastjórn voru kjörnir: Kristinn Stefánsson, Valtýr Albertsson og Jón Sig- urðsson. 1 samninganefnd praktiser- andi lækna utan Reykjavíkur voru kosnir: Guðmundur Karl Pétursson, Jón Jóhannsson, Ól- afur Ólafsson, Páll Gíslason og Björn Sigurðsson. 1 samninga- og gjaldskrár- nefnd héraðslækna voru kosn- ir: Ólafur P. Jónsson, Bjarni Guðmundsson og Brynjúlfur Dagsson. Fulltrúar á þing B. S. R. B. voru kosnir: Arinbjörn Kol- beinsson, Magnús Ágústsson og Bjarni Konráðsson, en til vara Ólafur Einarsson, Ólafur Geirs- son og Ólafur P. Jónsson. 1 gerðardóm samkvæmt Co- dex Ethicus voru kosnir: Bjarni Snæbjörnsson og Ólafur Ein- arsson. Varamenn: Árni Árna- son og Guðmundur Karl Pét- ursson. Endurskoðandi var kjörinn Bjarni Jónsson, varamaður BjarniKonráðsson. Stjórninni var falið að skipa fulltrúa L. í. í ritstjórn Lækna- blaðsins. Ákveðið var að halda næsta aðalfund austan Akureyrar og stjórninni falið að undirbúa málið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.