Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1961, Side 74

Læknablaðið - 01.12.1961, Side 74
184 LÆKNABLAÐIÐ ingar á serumkólesterolinni- haldi blóðs hindri myndun æða- kölkunar í mönnum. Ekki þekkjast ráð til að stöðva alveg kólesterolframleiðslu lifrarinn- ar, en væri slíkt hægt, gæti kom- ið til truflunar á heilastarfsemi og framleiðslu corticosteroida. Líkindi eru til þess, að æðakölk- un mundi stöðvast, ef tækist að varna aukningu á lipoproteinum og sumir segja, að sú æðakölk- un, sem fyrir er, mundi hverfa (Wood).11) Ætterni. Um efni þetta hefur lítið verið ritað í læknabókmenntir. Fyrsta greinin, sem flestir vitna í, er frá Johns Hopkins háskólanum (Thomas o-g Coh- en).6 Þeir rannsökuðu aðstand- endur 266 læknastúdenta, sem sé foreldra, afa, ömmur, föður- bræður, föðursystur, móður- bræður og móðursystur þeirra. Auk kransæðasjúkdóma var at- hugað hjá fólki þessu háþrýst- ingur, offita og sykursýki. Kransæðas j úkdómar reyndust fjórum sinnum tíðari meðal afkomenda þeirra, sem höfðu kransæðasjúkdóma, en afkom- enda þeirra, sem ekki voru haldnir þeim. White12 getur um rannsókn framkvæmda í Boston á fólki fertugu og yngra með kransæða sjúkdóma. 37% af feðrum þessa hóps dó af völdum krans- æðasjúkdóms. Til samanburðar var hafður 146 manna hópur á sama aldri, en þar dóu 18,5% af feðrum úr kransæðasjúk- dómum. Á Landspítalanum höfum við áhuga á að athuga samhengi arfgengis og kransæðasjúk- dóma. Við teljum skilyrði til þess háttar rannsókna betri hér á landi en annars staðar vegna smæðar þjóðarinnar og vegna hins mikla og almenna áhuga landsmanna á persónu- og ætt- arsögu. Byrjunarrannsókn þetta varðandi fór fram vetur- inn 1960. Var spurningalisti afhentur 100 mönnum, semvoru til meðferðar á Landspítalanum vegna eftirstöðva kransæða- stíflu. Spurt var um: 1. Systkini. 2. Foreldra og foreldra- systkini. 3. Afa og ömmur og systkini þeirra. 4. Skyldleika ættingja. Sömu spurningar voru lagð- ar fyrir 100 aðra sjúklinga, sem vistaðir voru í spítalanum, en engin einkenni höfðu um kransæðasjúkdóma. Hlutfall aldurs og kynja var svo til eins í báðum flokkum. 1 erindi, sem Theodór Skúla- soni flutti á þingi lyflækna í Ósló síðastliðið sumar, voru helztu niðurstöðutölur þess- ar:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.