Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1961, Síða 76

Læknablaðið - 01.12.1961, Síða 76
186 LÆKNABLAÐIÐ Snorri P- Sr norraóon: Greining kransædasjjiikdwma (Seleroús aríeriae coronariae) 1. Leyndur kransæða- sjúkdómur. Kransæðasjúkdómar hafa eng- in sjúkdómseinkenni í för með sér, fyrr en þeir valda æða- þrengslum, sem dregur úr blóð- streymi til hjartavöðvans. Á lágu stigi verður sjúkdómurinn því ekki greindur. Hins vegar má í sumum tilfellum leiða að því líkur, hvort menn hafi leyndan kransæðasjúkdóm eða ekki. Þannig hefur verið sýnt fram á, að menn yfir fertugt fá fremur kransæðakölkun, séu þeir of feitir, þrekvaxnir, með of háan blóðþrýsting, hátt serum kólesteról og ættarsögu um kransæðasjúkdóm. 2. KransæSaþrengsli. Þegar sjúkdómurinn kemst á það stig, að kransæðarnar taka að þrengjast, fer fyrst að verða unnt að greina sjúkdóm- inn af sjúkdómseinkennum, sem þá gera vart við sig, og með rannsóknum, svo sem hjarta- riti og myndatöku af kransæð- um, sem nú ryður sér til rúms. Hjartakveisa (angina pec- toris) er aðalsjúkdómseinkenni kransæðaþrengsla og kemur fram, þegar of lítið berst af blóði til hjartavöðvans. Fleiri sjúkdómar en kransæða- þrengsli geta þó framkallað sjúkdómseinkenni þetta. Má þar til nefna sjúkdóma í aorta- lokum, blóðleysi, hjartsláttar- köst og aukin efnaskipti. Aftur á móti getur verið um að ræða mikil þrengsli, eða jafn- vel algera stíflu í kransæðum, án þess að fram komi einkenni, sem rekja má til hjartans. Þannig voru athuguð 476 hjörtu við sjúkdómadeild Pres- byterian Hospital í New York. Rannsókn þessi leiddi í ljós, að einungis 20% sjúklinga með kransæðaþrengsli höfðu fundið til hjartaverks. Af hinum, með kransæðastíflu í einhveri grein kransæða, höfðu 40% fundið til hjartaverks. Þegar hjai'takveisa er til- komin, er sjúkdómsgreiningin venjulega auðveld, og þá er oftast hægt að greina sjúkdóm- inn af sjúki’asögunni einni saman. Hin sérkennilegu einkenni hjai'takveisu eru vel kunn, svo sem staðsetning vei’kjarins und- ir brjóstbeini með útgeislun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.