Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1961, Síða 77

Læknablaðið - 01.12.1961, Síða 77
LÆKNABLAÐIÐ 187 út í axlir, handleggi, háls og neðri kjálka. Verkinn leggur frekar til vinstri, svo sem á svæðið neðan viðbeins eða í vinstra brjóstvöðvasvæðið (regio pectoralis). Talið er, að verkurinn hafi tilhneigingu til að setjast að í þeim líkamshlutum, sem veikir eru fyrir, svo sem í sjúkum axlarlið, gigtriðnum hrygg og rótbólginni tönn. Þessir af- brigðilega staðsettu verkir hafa annars á sér öll einkenni hjarta- kveisu, og verður eðli þeirra greint á því. Þeir koma við áreynslu, einkum við gang eða geðshræringu og gera fremur vart við sig í kulda og eftir mál- tíð. Verkurinn hverfur fljótt við hvíld, svo sem við að nema stað- ar á göngu og í flestum tilfell- um við nitroglycerininntöku. Rétt er að gera ráð fyrir, að hvers konar verkir, sem stað- settir eru á svæðinu frá bring- spölum að neðri kjálka og koma við áreynslu og hverfa eftir fárra mínútna hvíld, eigi upp- tök sín í hjarta. Gildir þetta einkum, ef verkurinn endur- tekur sig alltaf nákvæmlega á sama stað. Sjúklingar með angina pec- toris lýsa einkennum sínum ekki ætíð sem verk, tala fremur um herping, sviða, þrengsli, magnleysi, mæði eða kökk fyrir brjósti. Nákvæm sjúkrasaga leiðir í ljós eðli þessara kvartana. I vafatilfellum er mikið atriði að sjá sjúklinginn í „kasti“. Er þá mjög sannfærandi að sjá sjúkl- inginn fölan og með svita- perlur á enni streitast við að komast áleiðis löturhægt, jafn- vel þótt á jafnsléttu sé. Oft og einatt er ófullnægj- andi að treysta á sjúkrasögu, sem annar hefur tekið af sjúkl- ingnum. Kemur þetta oft í Ijós á sjúkradeildum. Það skerpir rnjög sjúkdómsgreininguna að standa augliti til auglitis við sjúklinginn og spyrja hann sjálfur í þaula. Fyrir kemur í vægum tilfell- um, að sjúklingurinn hefur alls ekki orð á þessu eina hjarta- sjúkdómseinkenni, hjartakveis- unni, að fyrra bragði og kann þá að vera með hugann við önnur og ómerkari sjúkdómsein kenni, sljór af elli eða sjúkleika, eða er lélegur sögumaður. I slíkum tilfellum byggist sjúk- dómsgreiningin á því, að lækn- inum hugkvæmist að spyrja sjúklinginn beinna spurninga þar að lútandi. Rannsóknir á sjúklingum með hjartakveisu leiða oft ekk- ert í Ijós. Jafnvel hjartaritið er eðlilegt hjá meira en þriðjungi þeirra, sé það tekið í hvíld. Talið er, að kransæðaþrengsli valdi afbrigðilegum sjúkdóms- einkennum í 25% tilfella. Er þá um að ræða óvenjulega stað- setningu verkja, óljós áhrif
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.