Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1961, Síða 87

Læknablaðið - 01.12.1961, Síða 87
LÆKNABLAÐIÐ 195 töku lyfsins. Ekki er því ástæða til að halda aftur af fólki með notkun nitroglycerins, enda þurfa margir að nota það ríf- lega, stundum fleiri plötur en eina, annaðhvort í senn eða með um 5 mín. bili. Einstaka sjúkl- ingar komast með þessu móti upp í 10—20 plötur á sólar- hring, án þess að það virðist koma að sök. Hitt er svo annað mál, að þessum sjúklingum er tvímælalaust betra að leita sér áhrifameiri lækninga, þar sem annaðhvort er, að þeir kunna ekki að aðlaga sig sjúkdóminum eða um æðaþrengsli á háu stigi er að ræða, með mikilli hættu á æðastíflu. Amylnitrit er áhrifameira en nitroglycerin, en aukaverk- anir meiri, og er það því sjaldn- ar notað. Hægvirk nitritlyf (erythrol- tetranitrat, pentytrit o. fl.) eru mörgum sjúklingum gagn- leg. Áhrifa þessara lyfja gætir oftast eftir 10—15 mínútur og endast 3—4 klukkustundir. Þau eru því oftast gefin 3—4 sinnum á sólarhring, og gætir þá æðavíkkandi áhrifa þeirra mestan hluta sólarhringsins. Theophylamin og skyld lyf hafa nokkur víkkandi áhrif á kransæðar og ættu því eins og langvirku nitritlyfin að geta bætt næringarástand hjarta- vöðvans og þannig gefið nátt- úrunni tóm til myndunar hliðar- blóðrásar. Khellin (seyði úr jurtinni ammi visnaga, sem vex við Mið- jarðarhaf austanvert) hefur veruleg áhrif á hjartakveisu, en vegna mikilla aukaverkana hefur notkun lyfsins næstum fallið niður. E-vitamín (alpha- tocopherol) var mjög í tízku fyrir nokkrum árum, en hefur ekki staðizt dóm reynslunnar. Oestrogen hafa verið reynd, með þeim rökstuðningi, að kon- ur með virka eggjastokka fái sjaldan kransæðakölkun, enda hefur þetta lyf tvímælalaust áhrif á lipóið-samsetningu blóðsins. Testosterone var mikið lofað á tímabili, en er nú talið skað- legt (P. Wood). Sama máli gegnir um önnur androgen lyf. Loks er að geta lyfja, sem eiga að geta hindrað endogen kólesteról-myndun (inositol, si- tosterol o. fl.). Notkun þessara lyfja verður enn að telja á til- raunastigi. Þegar ekki næst árangur með lyfjameðferð, hafa menn reynt ýmsar aðrar lækninga- aðgerðir. Má þar til nefna skurðaðgerðir, svo sem sympa- thectomia, myndun samvaxta milli blaða gollurshúss og aðr- ar aðgerðir til að auka blóðrás til hjartavöðvans. Árangur af öllum bessum aðgerðum hefur vei'ið óviss í flestra höndum. Loks hafa menn valið þá leið að minnka starfsemi skjald- kirtils og þar með súrefnis-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.