Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1961, Page 88

Læknablaðið - 01.12.1961, Page 88
196 LÆKNABLAÐIÐ þörf hjartavöðvans, sem og annarra vefja. Er þetta gert með brottnámi hluta skjald- kirtils með skurðaðgerð eða með lyfjum (tiourea-lyf, geisla- virkt joð o. fl.). Árangur er vafasamur, enda fræðilega tví- eggjað, þar sem þessar aðgerð- ir leiða til aukningar kólesteróls í blóði. Af fylgikvillum kransæða- sjúkdóma, sem þarfnast sér- stakrar meðferðar, má telja þessa helzta: hækkaðan blóð- þrýsting, offitu, blóðleysi, syk- ursýki og taugaveiklunarein- kenni (sem oft gerir ástand kransæðasjúklinga stórum ískyggilegra en ella myndi). Við yfirvofandi kransæða- stíflu eða ef kransæðagrein hefur þegar lokazt, er að sjálf- sögðu bráð nauðsyn sérstakra aðgerða, sem ekki verður við komið, svo að vel sé, nema á sjúkrahúsum, og eru þessar helztar: 1) Rúmlega í 3 til 6 vikur, en þar á eftir hvíld frá störfum í 2—3 mán. Sumir læknar hafa ráðlagt fóta- vist sem allra fyrst, ef á- stand sjúkl. leyfir, í þeim tilgangi að hindra æða- bólgur og storkuvörp (em- bolia). Ekki sýnist ástæða að taka á sig áhættu af fótavist sjúklinga með bi’áða infarkta, ef storku- vörnum er beitt. 2) Verkjastillandi lyf, svo sem til þarf til þess, að líðan sjúklinga verði vel bærileg. Oft þarf til þessa mikla lyfjagjöf, og er mor- fín vafalaust bezta lyfið, einnig vegna þess að það dregur úr angist sjúkling- anna og kvíða, en hræðsl- an leiðir til aukinnar steró- ið-framleiðslu og meira álags á hjartað. Róandi áhrif og andleg uppörvun eru þessum sjúklingum mikil nauðsyn, og skyldu læknar því gæta sín að vera ekki of alvarlegir og bölsýnir í návist þeirra. 3) Lítil matartekja fyrstu daga veikindanna bætir batahorfur. 4) Æðavíkkandi lyf, svo sem theophylamin, þykja ráð- leg. 5) Storkuvarnir (heparin- dicumarol) frá fyrstu byrjun. 6) Chinidin er ráðlagt, ef óregla á hjartslætti gerir vart við sig eða er talin yfirvofandi. Digitalismeð- ferð er sjálfsögð, ef hjartabilunareinkenni koma fram, og ekkert annað mælir þar í móti. 7) Súrefni er gefið sjúkling- um, sem eru móðir eða sýna önnur einkenni um súrefnisskort. 8) Lostarvarnir (með wya- min, aramin, amphetamin,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.