Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1969, Qupperneq 28

Læknablaðið - 01.08.1969, Qupperneq 28
122 LÆKNABLAÐIÐ minna í reyktu hrossakjöti og sáralítið í bjúgum. 1 sviðum, sviðnum yfir mó- eða kolaeldi, var álíka mikið og i heimareyktu hangikjöti. Svo taldist því til, að mun meira hafi að jafnaði fengizt af þessum fjölhringa efnasamhöndum úr reyktum mat og sviðnum í Skagafjarðarsýslu en í Rangárvallasýslu. 1 Rangárvallasýslu nam áætlað magn af 3,4-benzopyrene einu, á mann, um 60 |ig á ái’i, en í Skagafirði 156 pg. Þessi áætlun er að vísu mjög óná- kvæm, og víst liafa ekki öll kurl komið til grafai'. En trúlega hef- ur munurinn verið enn meiri, og kemur þar m.a. til, að oft munu sjófuglar (Drangeyjarfugl) hafa verið létt sviðnir, þótt ekki væru ætlaðir til reykingar. Annar munur á matai'æði í þessum sýslum var helzt sá, að meii'a var um saltmeti i Rangái'vallasýslu (fiskur). Þá hefur og verið minna um C-vítamín í Skagafirði, ef dæma má af neyzlu kartaflna og gulrófna.11 3. Tíðni magakrabbameins eftir starfsflokkum Samkvæmt bráðabii'gðayfirliti var dánartala krabhameins í maga — án tillits til aldurs — miklu liærri meðal hænda en sjó- manna.12 Óljóst var þó, hve mikið mai'k væri á því takandi, því að hlutfallslega mun fleiri sjóixienn eru á þeiixi aldri, er krabba- meins i maga gætir litt eða ekki. Til að athuga nánar um tíðni nxagakrahba meðal fannanna var farið yfir skipshafnarskrár, sem Eixxiskipafélagið veitti góð- fúslega aðgang að, og leitað upplýsinga í dánai'vottorð um bana- mein þeii'X'a, sem höfðu fallið frá. Þarna var unnt að flokka eftir aldri, exx þegar taldir voru fi'á allir þeir, sem aðeins lxöfðu verið um fárra ára skeið í fannennsku, var fjöldinn allt of lítill til þcss, að niðurstöður um tíðni ki'alxbaixieins hefðu nokkurt gildi. Þá voru athuguð öll dánarvottoi'ð fulltíða karla frá tímabil- inu 1951-1960. Eftir tilgreindri atvinnu var flokkað í fimm hópa: 1) Rændur og starfsmenn þeirra, 2) sjómenn, 3) verkamenn, 4) iðnaðarmenn, 5) kyrrsetumenn („hvítflibhanxenn“). Skilin voru að vísu ekki alltaf glögg, einkunx er síðastnefndi hópurinn allsundui'leitur, en þar til eru taldir m. a. verzlunai'menn, skrif- stofumenn, opinberir starfsmenn og emhættisnxenn. Af tiltækunx gögnunx þótti ekki fært að áætla íxxeðalstærð og aldursskiptingu þessai'a liópa, og vai'ð því ekki um það að ræða að reikna dánartölur þeirra. Þess í stað var sá kostur tekinn að lxera saman hlutfallstíðni krabbameins af ölluixi banameinum.13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.