Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 66

Læknablaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 66
144 LÆKNABLAÐIÐ urum, heldur einnig langvarandi upphleðsluáhrif í nýrna- vefnum. Notasvið þessarar rannsóknar er aðallega bundið við nýru, sem eru lítt starfhæf, en hins vegar kemur þessi rannsóknarferð að góðum notum sem viðbótarrannsókn, þar sem af einhverjum tæknilegum orsökum hefur ekki fengizt fullnægjandi fylling á calyxkerfum og skjóðum og enn fremur i stað retrograd pyelo- grafiu í mörgum tilvikum. Húu getur líka að nokkru aukið á upplýsingamagn i tilfellum, þar sem leitað er að æxli i nýra, en er af einhverjum orsökum ekki unnt að gera fullkomna æða- rannsókn, og þá helzt í samhandi við nephrotomografiu. Nephrotomografia: Þessari rannsóknarferð var fyrst lýst af Evans og félögum,6 sem notuðu sneiðmyndatöku í samhandi við nýrnaæðarannsóknir eftir inndælingu skuggaefnis í bláæð, en almennt er nú með nephrotomografiu átt við sneiðmyndarann- sókn af nýrum í sambandi við æðarannsöknir, venjulega uro- grafiu eða infusionsurografiu. Eins og aðrar sneiðmyndatökur er með nephrotomografiu hægt að sýna einstakar sneiðar nýrans á mismunandi dýpt án truflandi áhrifa aðliggjandi vefja, og hef- ur rannsóknaraðferðin einkum gildi við nákvæma staðsetningu á skemmdum í calyxkerfum annare vegar og hins vegar við grein- ingu á fyrirferðaraukningu í nýrnavef (cystur, æxli), ef ekki verður við komið æðarannsókn. Pyclografia (Retrograd pyelografia): Þessi rannsókn, sem er gömul og reist er á inndælingu skuggaefnis um legg, sem lagður er upp í þvagleiðara eða þvagskjóður, hefur raunar ekki tekið neinum breytingum frá fyrri tíð. Ilún liefur áfram sitt ákveðna og takmarkaða notagildi, einkum þó í samhandi við aðgerðir á þvagfærum; getur hins vegar vitanlega engar starfrænar upp- lýsingar og raunar sjaldnast upplýsingar, sem ekki fást á vel gerðri urografiu eða infusionsurografiu, ef þá á annað horð er nokkur starfandi nýrnavefur fyrir hendi. Hin öra þróun, sem orðið hefur á skuggaefnisrannsóknum eftir inndælingu í slagæðar, er fyrst og fremst að þakka þeirri rann- sóknartækni, sem innleidd var fyrst af Seldinger (1954)11 og byggir á einfaldri, en hættulítilli aðferð við lagningu æðaleggja (katetera) inn í slagæðar og inndælingu skuggaefnis, annað- hvort heint inn í æðagreinar hlutaðeigandi líffæris (selectiv an- giografia)18 eða eins nálægt þeim og við verður komið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.