Læknablaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 70
148
LÆKNABLAÐIÐ
11. Seldinger, S. J. (1953): Catheter Replacement of the Needle in
Percutaneous Arteriography. Acta Radiol. 39:368.
12. (Winter, C. C. (1956): A Clinical Study of a New Renal Function
Test: The Radioactive Diodrast Renogram. J. Urol. 76:182.
13. Ödman, P. (1956): Percutaneous Selective Angiography of the
Main Branches of the Aorta. Acta Radiol. 45:1.
LÆ KNABLAÐIÐ
Gefið út af Læknafélagi íslands og Læknafélagi Reykjavíkur.
Aðalritstjóri: Ólafur Jensson.
Meðritstjórar:
Karl Strand og Þorkell Jóhannesson (L. í.),
Ásmundur Brekkan og Hrafn Tulinius (L. R.).
Afgreiðsla og auglýsingar: Skrifstofa L. í. og L. R.,
Domus Medica, Egilsgötu, Reykjavík. Sími 18331.
Handrit að greinum, sem birtast eiga í Læknablaðinu, ber
að senda til aðalritstjóra, Ólafs Jenssonar læknis, Laugar-
ásvegi 3, Reykjavík. — Handrit skulu vera vélrituð, með
breiðu línubili og ríflegri spássíu (um 5 cm). Tilvitnanir
í texta skulu auðkenndar með tölustöfum ofan við línu í
lok málsgreinar (eða setningar) þannig: 1, 2, 3 o. s. frv.
Heimildaskrá skal skipa í þeirri röð, sem vitnað er til í
texta. Skal tilvitnun skráð eins og eftirfarandi dæmi sýna:
1. Cameron, R. (1958): J. clin. Path., 11, 463.
2. Sigurðsson, B. (1940): Arch. f. exp. Zellforch., 24, 72.
Eftirprentun bönnuð án leyfis ritstjórnar.
Félagsprentsmiðjan h.f.