Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 53
LÆKNABLAÐIÐ 135 tíu þungunum verða, enda þótt I.U.D. sé í legholinu, en í hinum tilfellunum hefur hluturinn gengið niður, án þess að konan tæki eftir því. Nýlega var kona á fæðingardeild Landspítalans, sem var með Lippes-lykkju. Hafði lykkjan gengið í gegnum legið og var uppi í kviðarholinu, gróin inn í netjuna. Konan átti tvö böm, og var Lippes-lykkja lögð upp, án þess að nokkuð væri getið um óþægindi við þá aðgerð, en legið var aftursveigt. Við skoðun tveim mánuðum seinna sáust ekki nælon- þræðir um legop, og konan hafði ekki heldur fundið j)á við innri þreifingu. Sjö mánuðum seinna kom konan enn til eftirlits, og sáust ekki þræðirnir í legopi að heldur, og konan hafði aldrei getað fundið þá sjálf við þreifingu. Hins vegar voru ekki neinar kvartanir og tíðir voru óbreyttar, eðlilegar. Við rannsókn 13 mánuðum eftir, að Lippes-lykkja hafði verið sett upp í legið, kom konan enn til eftirlits, og var ekki að sjá þræðina um legop, en nú var orðin átta vikna tíðateppa og kon- an um sex vikur gengin með. Eftir á að hyggja segist konan tvisvar á meðgöngutímanum hafa fengið sára verki niður i grindarholið, og einu sinni varð hún að fá lækni heim, en þetta leið hjá og varð annars ekkert að. Konan fæddi eðlilega og réttskapað barn, sem vó 15 merkur. Ekki kom lykkjan fram, þegar fylgja og belgir fæddust, og sængurlega var alveg eðlileg. Rúmum fimm mánuðum eftir fæðinguna kom konan í skoð- un, og hafði þá verið tíðateppa í tvo mánuði. Einkenni voru um þungun, og reyndist konan vera 6-8 vikna barnshafandi. Við f>Tstu skoðun var Gravindex neikvætt og vegna þess, að aldrei hafði orðið vart við nylonþræði né heldur lykkjan komið við fæðinguna, var nú tekin yfirlitsröntgenmynd af grindarhol- inu. Kom í ljós á myndinni gapandi Lippes-lykkja, sem bar í mjaðmarbein vinstra megin. Konan gat ekki hugsað sér að ganga enn með og fæða barn, enda orðin langþreytt sálarlega á þessu. Þess vegna var fóstureyðingarbeiðni tekin til greina og fram- kvæmd fóstureyðing skv. lögum. Síðan var gerður uppskurður á konunni, og þá fannst Lippes- Ivkkja, eins og áður segir, gróin inn í netjuna, en alveg laus við garnir og líffæri grindarholsins. Legið var eðlilegt á yfirborði og lífhimnan alls staðar glans- andi. Ekki var heldur neins staðar að sjá verksummerki örvefs eða samvaxta aftan á leginu og niður með leghálsi í Douglas-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.