Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 38
128 LÆKNABLAÐIÐ UEKNABLAÐIÐ 55. ár. Ágúst 1969 FELACSPRENTSMIÐIAN H F. MAGAKRA8BI Á ISLANDI Á öðrum stað i þessu blaði er athyglisverð grein Júlíusar Sigurjónssonar prófessors um athuganir á tíðni magakrabba- meins samkvæmt endurskoð- aðri skráningu banameina. í þessari sömu grein gefur pró- fessor Júlíus yfirlit j'fi'- nokkra athyglisverða þætti rannsókna á magakrabba á ís- landi á undanförnum áratug- um. Alkunnugt er, að alþjóðleg- ar samanburðarrannsóknir á tíðni krabbameina sem dán- arorsök ásamt samanburði á staðsetningu þeirra hafa leitt í ljós mjög háa tíðni maga- krabbans á íslandi með tilliti lil beggja þessara tilvika. Þannig leiðir yfirlitsrannsókn. sem náði til áranna 1955-1957, í ljós, að þá var stöðluð dán- artala af völdum magakrabba á Islandi hin Jn-iðja hæsta í heiminum, þar sem rannsókn- in náði til, næst á eftir Japan og Chile. í sams konar rann- sókn, sem Júlíus Sigurjóns- son prófessor birtir hér nú fvrir árin 1958-1963, eru staðl- aðar dánartölur af völdum magakrabba nokkru lægri en fyrri tölur, en þó fyllilega i bæsta flokki. Til samanburð- ar má geta þess, að fyrir hin Norðurlöndin, að frátöldu Finniandi, og fyrir Skotland og Irland eru tilsvarandi töl- ur miklum mun lægri. I gögnum krabbameins- skráningar hérlendis á árun- um 1955-1963 fásl einnig ýms- ar forvitnilegar upplýsingar um magakrabbann: A þessu timabili voru skráð- ir samtals 3305 sjúklingar með illkynja æxli; af þeim voru i meltingarfærum 1368, en í maga 825. Þannig voru skráð- ir rúmlega 90 sjúklingar ár- lega á þvi tímabili með maga- krabba. Magakrabbinn var nærfellt 25% allra greindra krabbameina, en um 40% krabbameina karla og 16,5% allra krabbameina kvenna. Þetta eru enn þá mjög háar hlutfallstölur magakrabba, en ívið lægri þó en í úrtektinni frá árunum 1955-1957, er fyrr var vitnað til. Samkvæmt grein og mati Júlíusar Sigurjónssonar pró- fessors á stöðluðum dánartöl- um virðast þær á síðari árum bafa sýnt eilitla, en greinilega hneigð til lækkunar. Sama sést, ef borið er saman við önnur lönd, en samkvæmt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.