Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 129 mati greinarhöfundar er þessi lmeigð heldur seinna á ferð- inni liér, þótt greinileg sé. Sé einnig tekið tillit til fjölda ný- skráðra sjúklinga með maga- krabba á sama tímabili, verð- ur þar einnig vart lítils háttar fækkunar. Magakrabhinn er samt enn einn af okkar meiri hölvöld- um, og það er því eðliiegl, að hér hafi athygli lækna og ann- arra beinzt að þessum sjúk- dómi. Kemur það meðal ann- ars í ljós í því, að tiltölulega fleiri rannsóknir munu hafa verið birtar liéðan varðandi magakrahba en flest önnur klínisk efni. í grein prófessors Júlíusar er skýrt frá athugunum pró- fessors Dungals, sem á sínum tíma leiddu til þess, að vísinda- legar tilraunir voru gerðar hér á ákveðnu sviði mein- valda, þ. e. rannsóknir á aromatiskum kolefnissam- böndum i fæði ásamt eldistil- raunum á dýrum. Niðurslöður þessara rannsókna voru um margt mjög athyglisverðar, og vonandi er, að slíkar tilraunir og rannsóknir verði hafnar á ný- Enda þótt batahorfur sjúkl- inga með greint magakrahba- mein séu tíðum taldar litlar, er jafnframt óhætt að fullyrða, að því fyrr sem meinið grein- ist og sjúklingur kemsl til rót- tækrar skurðaðgerðar, þeim mun hetri eru horfurnar. Þess vegna er nauðsynlegt, ekki sízt hér á landi, þar sem maga- krabbatiðnin er há, að grund- vallarrannsóknum verði ann- ars vegar haldið áfram, en hins vegar, að grunurinn um magakrabha sé ávallt ofarlega í huga hvers starfandi læknis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.