Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 47
Við bólgu og ígerðum í öndunarvegi PENBRITIN Mjög mikil og víðtæk bakteríudrepandi verkun. PENBRITIN hefur áberandi mikla verkun gegn helztu bakteríum, sem valda bólgum í öndunarvegi. Auk þess hefur það verkun á fjölda gram- jákvæðra og gram-neikvæðra baktería, sem geta komið fyrir við ígerðir í öndunarvegi án þess að vera beinlínis valdar að ígerð. Sérstaklega ber að benda á, að PENBRITIN verkar mjög kröftuglega á inflúenzubakteríuna (H. Influenza), sem oft veldur örðugum bólgum í öndunarvegi. Tilraunir með 8 sýklalyf, sem oft eru notuð við ígerðir í öndunarvegi, hafa leitt í ljós, að PENBRITIN hafði kröftugasta verkun þeirra allra á þá 100 stofna af inflúenzubakteríunni, sem reyndir voru.1 PENBRITIN hefur bakteríudrepandi verkun, en það er mikilvægt, einkum við ígerðir í gömlu fólki og börnum, sem geta verið sérstaklega næm fyrir ígerðum í öndunarvegi. PENBRITIN er penicillínafbrigði. Þess vegna er unnt að haga skömmtum allt eftir því, hve alvarleg bólgan er, án þess að eiga á hættu verulegar aukaverkanir. Reynslan sýnir þó, að flestar ígerðir í öndunarvegi má lækna með einstökum skömmtum af venjulegri stærð (0.25—0.5g). Með einstökum skömmtum af þessari stærð má þannig fá fram magn í blóði, sem er vel umfram það magn, sem heftir vöxt næmra baktería. I Umboðsmaður er reiðubúinn að láta í té allar frekari upplýsingar, ef þess . er óskað. Frábending: penicillín ofnæmi. Aukaverkanir: eins og við önnur penicillínafbrigði. 1. Khan, W., Ross, S., & Zarembo, A. E.: Antimicrobial Agents & Chemotherapy (1966), p. 393. *Vörumerki. G. Olafsson h.f. AÐALSTRÆTI 4 5ÍMI 2441B
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.