Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 56
138 LÆKNABLAÐIÐ sem hefur ekki einhvern tíma valdið því slysi, að það hafi stungizt í gegnum legvegginn. Sama gildir um Gráfenbergs- liringinn. Þegar byrjað var að setja skott á I.U.D., voru margir læknar hræddir um, að á þann hátt væri greiðari leið fyrir sýkla upp í legið. Reynslan hefur alls ekki staðfest þann grun. Þetta hefur oft verið athugað og eins, Iiver sýklagróður legholsins sé, þeg- ar I.U.D. liggur lengi uppi. Af 200 tilfellum, sem Willson o. fl. athuguðu, var unnt að rækta bakteríur frá legholi 60%, áður en I.U.D. var lagt upp, en hjá 58% á þeim 24 mánuðum, sem liðu frá því I.U.D. var lagt upp, þar til rannsókn lauk. Bólgur í legi fundu þeir í 7,5%, þegar skott var á tækinu, en 6,4% skott- laust, við notkun Margulies spiral, sbr. 1. mynd. Skottið er sett til jjess að geta fylgzt með því, hvort tækið sé á sínum stað, og getur konan í flestum tilvikum sjálf fundið þræðina við innri þreifingu. Til er það, að þræðirnir þvælast upp i sjálfan leghálsganginn, svo að ekki er hægt að finna þá, en þá tekst venjulega að sjá þá í legspegli. Ef ekki tekst að greina skottið við legs])eglun, kemur til greina að taka röntgenmyndir, og eru öll I.U.D. Jiannig samsett, að þau gefa skugga á röntgenmynd. Oft hefur þá ekki verið tekin nema ein mynd fram og aftur af grindarholinu. Hins vegar leiðir reynsl- an í ljós, að á þeirri mynd getur skuggi I.U.D. fallið á þann stað myndarinnar, sem legið á að liggja, en samt verið utan legs. Er jiess vegna ráðlegt að taka alltaf einnig röntgenmynd frá hlið til hliðar, en ])á sést, hvort tækið liggur ef til vill alveg fram yfir nárabeinamótum eða „óeðlilega“ inn í spjaldbeinshvelfinguna. Undirstaða allra j)essara rannsókna er J)ó auðvitað sú, að staða legsins sé áður ákveðin með innri rannsókn. Sé konan orðin barnshafandi, eru ekki teknar röntgenmynd- ir, enda hefur reynslan sannað, að ])að gerir ekki fóstrinu neitt, þó að I.U.D. sé látið liggja, eins og skýrt kom fram í tilfellinu, sem sagt er fi'á hér. Ef sést í skottið, eftir að konan er orðin barnshafandi, er })að dregið niður. Oftast er konan komin ])að langt á meðgöngutímanum, þegar hún kemur til læknis, að þræð- irnir eru horfnir upp í legliolið, svo að ekki er rétt að fara með áhöld upp um leghálsinn til þess að þreifa eftir skottinu. Komið hefur fyrir, að með því móti hefur verið sett gat á legið. Rétt er að setja skuggaefni inn í legholið, áður en röntgen- mynd er tekin, þegar grunur leikur á, að tækið hafi borizt út úr leginu og inn í lífholið. Telja verður, að tilfelli það, sem hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.