Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 63

Læknablaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 63
LÆKNABLAÐIÐ 141 Ásmundur Brekkan: RÖNTGENRANNSÓKNIR Á ÞVAGFÆRUM* Stutt ijfirlit um rannsóknaraðferðir Allt frá upphafi þróunar röntgengreiningar hafa röntgenrann- sóknir á þvagfærum verið mikilvægt og forvitnilegt rannsóknar- efni og vænlegt til margvíslegra upplýsinga um starfrænt og vef- rænt ástand hlutaðeigandi líffæra. Allt fram til loka fimmta ára- tugs aldarinnar voru þó aðeins þrjár rannsóknaraðferðir, sem al- mennt var beitt: yfirlitsmyndir án skuggaefnisgjafa, urografia eftir inndælingu skuggaefnis í bláæð og pyelografia (retrograd pyelografia). Það var aðeins á stöku stað, sem beitt var æðarann- sóknum, og þá nær eingöngu með beinni ástungu á ósæð (aorta), eftir aðferð Dos Santos.5 Enn fremur var einstöku sinnum beitt þeirri rannsóknaraðferð að dæla súrefni eða lofti i vefi bak lif- himnu (pneumoretroperitoneum). Röntgengreining á sjúkdómum nýrna og þvagfæra hafa á þeim tveim áratugum, sem síðan eru liðnir, þróazt þannig, að nú stend- ur til boða fjöldi rannsóknaraðferða, sem gera kleifa fullkomn- ari starfræna og vefræna röntgenrannsókn á líffærakerfi þessu. í töflu eru gerð skil helztu rannsóknaraðferðum þeim, sem nú er beitt við greiningu þvagfærasjúkdóma, og hér á eftir verð- ur í stuttu máli skýrt frá þessum rannsóknaraðferðum. Þess skal fyrst getið, að sú framþróun, sem orðið hefur, er að verulegu leyti því að þakka, að fram hafa komið skuggaefni til inndælingar í æðar, sem bæði innihalda hið virka skuggaefni, joð, í meira magni en fyrri og hafa auk þess í för með sér færri aukaverkanir en áður þekktust. Fullkomnun röntgentækja og annarra hjálpartækja hefur orðið til þess að fleyta þessari grein sem öðrum ört fram á veg. Yfirlitsmyndir af þvagfæram án skuggaefna: Slikar vfirlits- myndir eru vitanlega nauðsynlegur undirbúningsþáttur í vel flestum þeim röntgenrannsóknum, sem hér eru taldar á undan. Upplýsingar þær, sem fást af yfirlitsrannsókn, varða stærð, lög- un og legu nýrnanna og afstöðu þeirra tila nnarra líffæra og loks steina i nýrum. * Röntgendeild Borgarspítalans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.