Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 67
LÆKNABLAÐIÐ 145 Þessi tækni, sem bæði hefur í för með sér aukna nákvæmni og minni hættur en hin eldri ástungutækni, gerir það kleift að skuggaefnisfylla æðakerfi nýrnavefjarins beint og greina þannig eða útiloka sjúklegar breytingar með meiri nákvæmni en unnt hefur verið með öðrum aðferðum. Cavografia og phlebografia: Bláæðarannsóknir með innlagn- ingu æðaleggs eru viðbótarrannsóknir, sem rétt er að geta, og skipta máli i sambandi við mat á æxlisvexti, annars vegar inn í þessar æðar, einkum vena renalis eða vena cava, og hins vegar æxlisvexti í lymfueitlum aðliggjandi vena cava. Pneumoretroperitoneum: Inndæling lofts í vefina á hak við líf- himnuna er rannsóknaraðferð, sem hefur tiltölulega litla þýðingu í sambandi við greiningu á þvagfærasjúkdómi. Hennar skal þó getið hér, sem mikilvægrar rannsóknar við mat á sjúklegum breytingum (æxlum og þess háttar) í nýrnahettum og bristkirtli, aðliggjandi nýrum. Lgmphografia: Inndæling skuggaefnis í Ivmfuæðar er rann- sókn, sem mjög hefur rutt sér til rúms á síðustu árum. Svið þess- arar rannsóknaraðferðar er þó rnjög takmarkað og miðast nán- ast eingöngu við mat á ástandi lymfueitla meðfram hryggsúlu í sambandi við leit að meinvörpum á því svæði. Rannsóknin hefur þannig ekki beint gildi í sambandi við röntgengreiningu þvagfærasjúkdóma, öðruvísi en sem viðbótarrannsókn, t. d. í meinvarpaleit frá æxlum í blöðru og aðliggjandi svæðum. Rannsóknir með geislavirkum samsætum (ísótópum): Það er raunar utan sviðs þessa yfirlits að ræða þessar rannsóknarað- ferðir sérstaldega. Þeirra skal þó getið hér, því að það eru rann- sóknir, sem eru í mjög örri þróun og munu vafalaust skipa mjög mikilvægan sess i starfrænni rannsókn á nýrnavef innan fárra ára. Hér er aðallega um tvenns konar rannsóknaraðferðir að ræða: Annars vegar er svonefnd ístótópunephrografia, sem t. d. er framkvæmd með hippuran ásamt geislavirku joði. Hér fást sam- anburðarupplýsingar um næringarblóðmagn, starfsemi snúðganga og tæmingarhæfni nýrnanna. Rannsóknaraðferðin er þó ekki nægilega „specifik“ til þess að veita okkur nákvæmar sjúkdóms-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.