Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 69

Læknablaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 69
LÆKNABLAÐIÐ 147 myndir, annaðhvort kyrrstæðar myndir, kvikmyndir eða segul- bandsmynd, meðan á þvaglátum stendur, hefur sívaxandi þýð'- ingu, bæði við greiningu á meðfæddum ágöllum í neðri þvagfær- um hjá börnum, við greiningu þvagfærabólgu hjá börnum, sem oft koma fram sem breytingar á þvagblöðrunni og endurrennsli (reflux) upp um þvagleiðarana, og við hvers konar áunnar þvag- látatruflanir hjá konum, svo sem við cystocele, uretritis, incon- tinentia urinae, hvort heldur af staðbundnum eða „neurogen" uppruna. Hér hefur í örstuttu máli verið leitazt við að gefa yfirlit yfir aðgengilegar röntgenrannsóknaraðferðir við greiningu sjúkdóma og ágalla í þvagfærum og notkunarsvið þeirra. Engri rannsóknar- aðferð verða gerð tæmandi skil í svo stuttu máli, en tilgangur samantektarinnar er aSeins að rifja upp fyrir læknum stöðu þess- ara mála, eins og hún er núna. Heimildir: (Um hvert og eitt þeirra efna, sem drepið hefur verið á í þessari grein, hafa verið skrifaðar hundruð tímaritsgreina. Þessi stutta heimildar- skrá tekur aðeins til ritgerða eða vinnulýsinga, sem teljast mega brautryðjandi í sambandi við þær rannsóknaraðferðir, sem greint hef- ur verið frá.) 1. Amplatz, R. (1964): Assessment of Curable Renovascular Hyper- tensio by Radiographic Technics. Radiology 83:816. 2. Andersen, P. E. (1955): Pneumoretroperitoneum in Suprarenal Disease. Acta Radiol. 43:289. 3. Bartley, O. og Helander, C. G. (1960): Double-Contrast-Cysto- graphy in Tumors of Urinary Bladder. Acta Radiol. 54:161. 4. Boijsen, E. og Nilson, J. (1962): Angiography in the Diagnosis of Tumors of the Urinary Bladder. Acta Radiol. 57:241. 5. Dos Santos, R., Lamas, A. og Pereira, C. J. (1929): L’arterio- graphie des membres de l’aorte et ses branches abdominales. Bull. Soc. Nat. Chir. 55:587. 6. Evans, J. A., Dubilik, W. og Monteith, J. C. (1954): Nephrotomo- graphy: A Preliminary Report. Am. J. Roentgenol. 71:213. 7. Hinman, F., Miller, G. M., Mickel, E. og Miller, E. R. (1954): Vesical Physiology demonstrated by Cineradiography and Serial Roent- genography. Radiol. 62:713. 8. Knutsson, F. (1935): Urethrography. Acta Radiol. Suppl. 28. 9. Ruiz Rivas, M. (1950); Generalized Subserous Emphysema through a Single Puncture. Am. J. Roentgenol. 64:723 — 734. 10. Schrenker, B. (1964): Drip Infusion Pyelography. Radiology.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.