Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1969, Page 69

Læknablaðið - 01.08.1969, Page 69
LÆKNABLAÐIÐ 147 myndir, annaðhvort kyrrstæðar myndir, kvikmyndir eða segul- bandsmynd, meðan á þvaglátum stendur, hefur sívaxandi þýð'- ingu, bæði við greiningu á meðfæddum ágöllum í neðri þvagfær- um hjá börnum, við greiningu þvagfærabólgu hjá börnum, sem oft koma fram sem breytingar á þvagblöðrunni og endurrennsli (reflux) upp um þvagleiðarana, og við hvers konar áunnar þvag- látatruflanir hjá konum, svo sem við cystocele, uretritis, incon- tinentia urinae, hvort heldur af staðbundnum eða „neurogen" uppruna. Hér hefur í örstuttu máli verið leitazt við að gefa yfirlit yfir aðgengilegar röntgenrannsóknaraðferðir við greiningu sjúkdóma og ágalla í þvagfærum og notkunarsvið þeirra. Engri rannsóknar- aðferð verða gerð tæmandi skil í svo stuttu máli, en tilgangur samantektarinnar er aSeins að rifja upp fyrir læknum stöðu þess- ara mála, eins og hún er núna. Heimildir: (Um hvert og eitt þeirra efna, sem drepið hefur verið á í þessari grein, hafa verið skrifaðar hundruð tímaritsgreina. Þessi stutta heimildar- skrá tekur aðeins til ritgerða eða vinnulýsinga, sem teljast mega brautryðjandi í sambandi við þær rannsóknaraðferðir, sem greint hef- ur verið frá.) 1. Amplatz, R. (1964): Assessment of Curable Renovascular Hyper- tensio by Radiographic Technics. Radiology 83:816. 2. Andersen, P. E. (1955): Pneumoretroperitoneum in Suprarenal Disease. Acta Radiol. 43:289. 3. Bartley, O. og Helander, C. G. (1960): Double-Contrast-Cysto- graphy in Tumors of Urinary Bladder. Acta Radiol. 54:161. 4. Boijsen, E. og Nilson, J. (1962): Angiography in the Diagnosis of Tumors of the Urinary Bladder. Acta Radiol. 57:241. 5. Dos Santos, R., Lamas, A. og Pereira, C. J. (1929): L’arterio- graphie des membres de l’aorte et ses branches abdominales. Bull. Soc. Nat. Chir. 55:587. 6. Evans, J. A., Dubilik, W. og Monteith, J. C. (1954): Nephrotomo- graphy: A Preliminary Report. Am. J. Roentgenol. 71:213. 7. Hinman, F., Miller, G. M., Mickel, E. og Miller, E. R. (1954): Vesical Physiology demonstrated by Cineradiography and Serial Roent- genography. Radiol. 62:713. 8. Knutsson, F. (1935): Urethrography. Acta Radiol. Suppl. 28. 9. Ruiz Rivas, M. (1950); Generalized Subserous Emphysema through a Single Puncture. Am. J. Roentgenol. 64:723 — 734. 10. Schrenker, B. (1964): Drip Infusion Pyelography. Radiology.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.