Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 01.08.1969, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐIÐ 131 Pétur H. J. Jakobsson: GETNAÐARVARNIR í LEGHOLI Sagt frá tilfelli með Lippes-lykkju í kviðarholi Þekking á getnaðarvörnum er yfirleitl viðurkennd sem riauð- synlegur þáttur í lífi sérhvers einstaklings, og í flestum löndum eru þær leyfðar lögum samkvæmt. Sums staðar hvetja yfirvöld landsins til að nota þær, ef þær eru ekki beinlínis kostaðar af al- mannafé — eins og víða í þróunarlöndunum. Aðalbaráttan hefur verið að finna þær leiðir við takmörkun harneigna, sem hvorki skaða konuna né manninn og um leið koma í veg fyrir, að afkvæmið verði fyrir nokkurri áhættu. Hér er ekki ætlunin að segja nánar frá getnaðarvörnum almennt, lieldur minnast í stuttu máli á, hvernig reynslan hefur verið með verjur, sem lagðar eru inn í leghol konunnar og látnar liggja þar árum saman. Leglægar getnaðarvarnir eru tvö þúsund ára gamlar, og get- ur Hippocrates þeirra í ritum sínum um kvensjúkdóma. Þessa aðferð getnaðaivarna hafa Arahar og Tyrkir notað í aldaraðir i burðardýr sín, og stungu þeir smásteinum upp í leg skepnunnar. Menn hafa notað til þessa ýmsa hluti og m. a. ull, fílabein, við, gler, silfur og gull, íhenholt og pjátur — jafnvel hluti búna til úr platínu, setta demöntum. í læknabókmenntum nítjándu aldarinnar er mikið skrifað um þetta og skeggrætt um öryggi og árangur þessarar aðferðar. Æs- ingaumræður um þetta og tegundir leglægra tækja voru margar, og sérhver hélt því fram, að sín aðl'erð væri betri, öruggari, hættuminni og auðveldari að koma fyrir í leginu en aðrar aðferðir. Vandamálin voru hin sörnu og eru enn í dag. Aðalhættan voru bólgur, og allir vöruðu við notkun þessara hluta, ef grunur var lun bólgur í fjölgunarfærum, vegna þess að það gat orðið lífs- hættulegt, auk þess sem mikil hætta var á, að konan yrði ófrjó. Þegar kemur fram á þessa öld, var það Robert L. Dickinson, sem stakk upp á að nota einfaldan hlut, sem unnt væri að koma öllum fullkomlega inn í legholið til þess að forðast getnað, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.