Læknablaðið - 01.08.1969, Page 39
LÆKNABLAÐIÐ
129
mati greinarhöfundar er þessi
lmeigð heldur seinna á ferð-
inni liér, þótt greinileg sé. Sé
einnig tekið tillit til fjölda ný-
skráðra sjúklinga með maga-
krabba á sama tímabili, verð-
ur þar einnig vart lítils háttar
fækkunar.
Magakrabhinn er samt enn
einn af okkar meiri hölvöld-
um, og það er því eðliiegl, að
hér hafi athygli lækna og ann-
arra beinzt að þessum sjúk-
dómi. Kemur það meðal ann-
ars í ljós í því, að tiltölulega
fleiri rannsóknir munu hafa
verið birtar liéðan varðandi
magakrahba en flest önnur
klínisk efni.
í grein prófessors Júlíusar
er skýrt frá athugunum pró-
fessors Dungals, sem á sínum
tíma leiddu til þess, að vísinda-
legar tilraunir voru gerðar
hér á ákveðnu sviði mein-
valda, þ. e. rannsóknir á
aromatiskum kolefnissam-
böndum i fæði ásamt eldistil-
raunum á dýrum. Niðurslöður
þessara rannsókna voru um
margt mjög athyglisverðar, og
vonandi er, að slíkar tilraunir
og rannsóknir verði hafnar á
ný-
Enda þótt batahorfur sjúkl-
inga með greint magakrahba-
mein séu tíðum taldar litlar,
er jafnframt óhætt að fullyrða,
að því fyrr sem meinið grein-
ist og sjúklingur kemsl til rót-
tækrar skurðaðgerðar, þeim
mun hetri eru horfurnar. Þess
vegna er nauðsynlegt, ekki sízt
hér á landi, þar sem maga-
krabbatiðnin er há, að grund-
vallarrannsóknum verði ann-
ars vegar haldið áfram, en
hins vegar, að grunurinn um
magakrabha sé ávallt ofarlega
í huga hvers starfandi læknis.