Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1972, Side 7

Læknablaðið - 01.06.1972, Side 7
Auðveld og áhrifarík aðferö til að lækka blóðþrýsting Regulin lækkar blóðþrýsting án aukaverkana, svo sem diarrhoe eða obstipation. Ofskömmtun veldur ortostatiskri hypotension. Ef nýrnastarfsemi er léleg ætti aðeins að nota Regulin gegn hættulegum lugnaödemum. Frábendingar: Phæochromocytom. Ath! Meðferð með Regulin eykur næmi sj’úklinga gagnvart adrenalini, amfetamini og öðrum lyfjum með sympatomimetiska verkun. Skömmtun: 2x5 — 10 mg daglega, sem aukin eru um 5 — 10 mg, þar til fullnæjandi verkun er fengin. Styrkleikar: Töflur með deilistriki, er innihalda 10 mg (hvítar) eða 50 mg (gular) af betanidini sulfas. PökkUn: GIös á 100 og 10X100 stk. Sjúkra8amlag greiðir 3/4 hluta verðsins. INNFLYTJANDI: PHARMAC0 H/F SKIPH0LTI 27, REYKJAVIK • A/S QEA KAUPMANNAHÖFN

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.