Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1972, Page 7

Læknablaðið - 01.06.1972, Page 7
Auðveld og áhrifarík aðferö til að lækka blóðþrýsting Regulin lækkar blóðþrýsting án aukaverkana, svo sem diarrhoe eða obstipation. Ofskömmtun veldur ortostatiskri hypotension. Ef nýrnastarfsemi er léleg ætti aðeins að nota Regulin gegn hættulegum lugnaödemum. Frábendingar: Phæochromocytom. Ath! Meðferð með Regulin eykur næmi sj’úklinga gagnvart adrenalini, amfetamini og öðrum lyfjum með sympatomimetiska verkun. Skömmtun: 2x5 — 10 mg daglega, sem aukin eru um 5 — 10 mg, þar til fullnæjandi verkun er fengin. Styrkleikar: Töflur með deilistriki, er innihalda 10 mg (hvítar) eða 50 mg (gular) af betanidini sulfas. PökkUn: GIös á 100 og 10X100 stk. Sjúkra8amlag greiðir 3/4 hluta verðsins. INNFLYTJANDI: PHARMAC0 H/F SKIPH0LTI 27, REYKJAVIK • A/S QEA KAUPMANNAHÖFN

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.