Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 16
2 LÆKNABLAÐIÐ Þverskurðarmynd af eyra. heyrnardeyfu, þótt öll bein séu óskemmd, en oft eru þau þó einnig skemmd. Þegar hljóðhimnu vantar eða um stórt, randstætt gat er að ræða, getur yfirhúð vaxið inn í miðeyrað og klætt það allt eða hluta þess. Slík eyru eru einkar erfið viðfangs. Ég hef aðeins nefnt hér helztu breytingar, sem langvinn eyrna- bólga getur valdið í eyranu og máli skiptir í þessu sambandi, og sé ekki ástæðu til að fjölyrða nánar um það. Þó er einn skaðvaldur, sem ekki verður komizt hjá að minnast á. Það er hið svonefnda kolesteatom. Það getur gert mikinn usla í eyranu og umhverfi þess og heíur auk þess orðið mörgum að fjör- tjóni (sjá 2. mynd). Það myndast venjulega þannig, að yfirhúð hljóðhimnu eða eyrna- gangs vex gegnum gat, oft mjög lítið, á hljóðhimnu og inn í mið- eyrað. Þar myndast svo poki, sem stækkar smám saman og þenst út af dauðum yfirhúðarfrumum, sem verða að ljósleitum, þykkum graut. í þennan graut berast oft sýklar og rotnunargerlar, sem valda daunillri útferð úr eyranu. Kolesteatomið vex jafnt og þétt og ryður frá sér öllu, sem fyrir verður. Það getur ráðizt bæði á heyrnarbeinin, valdið heyrnardeyfu, og á hreyfitaug andlitsins og orsakað lömun. Stundum étur það gat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.