Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1972, Qupperneq 29

Læknablaðið - 01.06.1972, Qupperneq 29
LÆKNABLAÐIÐ 13 Hamarskaftið hefur einnig verið notað í sama tilgangi. Það hefur þá verið klippt frá hausnum, losað frá hljóðhimnunni að mestu og fært til, svo að annar endi þess hvíli á ístaðinu (sjá 12. mynd a). Einnig má losa um hljóðhimnuna það mikið, að hún snerti haus ístaðsins og grói þar föst. Sé um bót að ræða yfir ístaðínu, er hún lögð á það (sjá 12. mynd b). Erfiðara er viðfangsefnið, þegar mikinn hluta steðjans og ístaðs- bogann vantar. Þá hefur stundum verið reynt að koma leifum steðj- ans fyrir þannig, að stutti armur hans (proc. brevis) hvíli á fótplötu ístaðsins, en sá flötur steðjans, sem út snýr, snerti hamarskaft og hljóðhimnu. Þessi aðferð hefur gefizt misjafnlega, því að erfitt er að skorða steðjann örugglega, en oft tekst það (sjá 13. mynd). 13. mynd: Istaðsbogann og langa steðjaarm- inn vantar. Leifar steðjans settar milli hamarskafts og fótplötu, þannig að stutti steðjaarmurinn hvílir á fótplötunni. Þegar bæði ístaðsbogann og steðjann vantar alveg, hefur verið búin til yfirbygging á ístaðið úr beini eða brjóski og látin ná „upp“ að hamarskaftinu. Þetta er erfitt verk og vandasamt, en gefur góða raun, þegar það heppnast vel. Einnig má taka hamarskaftið og setja það milli ístaðsfótplötu og hljóðhimnu (sjá 14. mynd a). Aðalerfiðleikinn liggur í að skorða það nógu vel, á meðan það er að gróa fast. Öruggara samband fæst sennilega með því að tengja fótplötu og hamarskaft með stálvír (sjá 14. mynd b). Ýmiss konar plastútbúnaður hefur verið notaður á svipaðan hátt (sjá 14. mynd c).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.