Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1972, Side 31

Læknablaðið - 01.06.1972, Side 31
LÆKNABLAÐIÐ 15 15. mynd: Aðgerð Offermanns. Samanvafðir smábitar úr æð eru settir á fótplötuna hver á annan og hljóðhimnubótin lögð yfir. grafið árum saman. Nú var það þurrt, en lítið orðið eftir af hljóð- himnu og heyrnarbeinum. Hann átti í erfiðleikum við störf sín vegna heyrnardeyfu og hugði á heyrnartæki. Ég bauðst til að reyna að lagfæra eyrað, og þáði hann það. Bætti ég hljóðhimnuna og tengdi hana við ístaðsfótplötuna með plastístaði Mercandinos, sem ég framlengdi. Eftir þessa aðgerð fékk hann nothæfa heyrn. En rúmu ári áíðar fór þessi plastútbúnaður að ganga út gegnum hljóðhimnuna. Ég hafði þá nýlega heyrt um „rúllupylsuaðferðina“ og datt í hug að nota hana hér. Fjarlægði ég þá plastístaðið og setti rúllupylsur úr æðabitum í staðinn undir leiðsögn Stefáns Skaftasonar. Þetta gekk að óskum, og fékk sjúklingurinn aftur nothæfa heyrn (sjá 16. mynd). 125 250 500 1000 2000 4000 8000' Zq c [ [ t c 7 < i Yjf yrh / /< ' / >r 7// 777 ///, 7 / /7 Uy, (// / Á Ý j) c. y h & 'Mo 16. mynd: Línuritið sýnir heymarmælingu (tónmælingu) fyrir og eftir að- gerð Offermanns hjá H. B. Heyrn- arbatinn er táknaður með ská- strikuðu svæði, og er bað einnig gert á hinum línuritunum. Loftheyrn er táknuð með hring- um á hægra eyra, en krossum á vinstra og beinheym eða „innri heyrn“ með homklofum.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.