Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1972, Page 38

Læknablaðið - 01.06.1972, Page 38
DOSISDIRIGERET DIURESE IMPUGAN einkcnnist af hraðri verkun, mikilli verkunarvidd og scrlega góðri samsvörun milli skammts og vcrkunar. IMPUGAN er ráðlagt við öllum tegundum af bjúg. IMPUGAN er ráðlagt við háum blóðþrýstingi, annað hvort eitt sér eða í samvinnu við önnur sérhæfð blóðþrýstingslyf. IMPUGAN táknar ökonomiska lækningu. Gjöf: Töflur: í byrjun j-1 tafla (4o mg.) dagelga. Ef þörf krefur skal auka gjöfina smátt og smátt þar til viðunandi árangri er náð. Dagskammti má hæglega skipta i tvennt og gefa t.d. kvölds og morgna. Við of háum blóðþrýstingi er ekki notað meir en ca. 80 mg. IMPUGAN á dag. Ef óskað er eftir auknum áhrifum má nota sérhæft blóðþrýstilyf jafnhliða (t.d. 1-a-methyldopa). Stungulyf (ampullur): I byrjun 2-4 ml. i.v. (10 mg/ml.), cn má einnig gefa i.m. Við lungnabjúg skal gefið 4 ml. i.v. Ef nauðsyn krefur má endurtaka innspýtingu eftir ca. 20 mín. Aukaverkanir: við venjulcga gjöf koma sjaldan í Ijós aukaverkanir, helzt þá flökurleiki og þur- kur í munni. Við langtíma meðhöndlun mcð stórum skömmtum getur orsakast hypokalemia. Hægt er að bregðast gegn henni með minni og fleiri skömmtum á dag, kalíumrikri fæðu eða sérgjöf af kalium (saft eða töflur). Allergiskar reaktionir eins og exanthem og trombocytopeni geta komið fyrir. Diabetogen hrifa gætir afar sjaldan. Einstaka tilfelli af leukopeni haía sést. IMPUGAN eins og önnur diuretica getur orsakað hyperuricemi hjá vissum sjúklingum. Venjulega koma slík einkenni þo ekki fram. IMPUGAN skal ekki nota á 3 fyrstu mánuðum meðgöngutima. IMPUGAN eykur næmni fyrir kurare og skal þvi hætta inngjöf ca. 1 viku áður en kurare- efni skal nota. Umbúðir: töflur á 40 mg. (með deilistriki), 24 og 100 tbl. Ampúllur 10 mg/ml. 10 x 2 ml. og 10 x 4 ml. Umboð: Hermes h.f. Grettisgata 8, simar 25490 og 20780, Reykjavik. DUIVI

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.