Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1972, Síða 38

Læknablaðið - 01.06.1972, Síða 38
DOSISDIRIGERET DIURESE IMPUGAN einkcnnist af hraðri verkun, mikilli verkunarvidd og scrlega góðri samsvörun milli skammts og vcrkunar. IMPUGAN er ráðlagt við öllum tegundum af bjúg. IMPUGAN er ráðlagt við háum blóðþrýstingi, annað hvort eitt sér eða í samvinnu við önnur sérhæfð blóðþrýstingslyf. IMPUGAN táknar ökonomiska lækningu. Gjöf: Töflur: í byrjun j-1 tafla (4o mg.) dagelga. Ef þörf krefur skal auka gjöfina smátt og smátt þar til viðunandi árangri er náð. Dagskammti má hæglega skipta i tvennt og gefa t.d. kvölds og morgna. Við of háum blóðþrýstingi er ekki notað meir en ca. 80 mg. IMPUGAN á dag. Ef óskað er eftir auknum áhrifum má nota sérhæft blóðþrýstilyf jafnhliða (t.d. 1-a-methyldopa). Stungulyf (ampullur): I byrjun 2-4 ml. i.v. (10 mg/ml.), cn má einnig gefa i.m. Við lungnabjúg skal gefið 4 ml. i.v. Ef nauðsyn krefur má endurtaka innspýtingu eftir ca. 20 mín. Aukaverkanir: við venjulcga gjöf koma sjaldan í Ijós aukaverkanir, helzt þá flökurleiki og þur- kur í munni. Við langtíma meðhöndlun mcð stórum skömmtum getur orsakast hypokalemia. Hægt er að bregðast gegn henni með minni og fleiri skömmtum á dag, kalíumrikri fæðu eða sérgjöf af kalium (saft eða töflur). Allergiskar reaktionir eins og exanthem og trombocytopeni geta komið fyrir. Diabetogen hrifa gætir afar sjaldan. Einstaka tilfelli af leukopeni haía sést. IMPUGAN eins og önnur diuretica getur orsakað hyperuricemi hjá vissum sjúklingum. Venjulega koma slík einkenni þo ekki fram. IMPUGAN skal ekki nota á 3 fyrstu mánuðum meðgöngutima. IMPUGAN eykur næmni fyrir kurare og skal þvi hætta inngjöf ca. 1 viku áður en kurare- efni skal nota. Umbúðir: töflur á 40 mg. (með deilistriki), 24 og 100 tbl. Ampúllur 10 mg/ml. 10 x 2 ml. og 10 x 4 ml. Umboð: Hermes h.f. Grettisgata 8, simar 25490 og 20780, Reykjavik. DUIVI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.