Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1972, Síða 48

Læknablaðið - 01.06.1972, Síða 48
30 LÆKNABLAÐIÐ Guðmundur Þór Pálsson arkitekt, Ólafur Gunnarsson verkfræðingur, Örn Bjarnason héraðslæknir LÆKNAMIÐSTÖÐ í VESTMANNAEYJUM í Læknablaðinu, 1. hefti 56. árg. 1970, var rætt almennt um húsnæði fyrir læknamiðstöðvar og birtir nokkrir uppdrættir af slíkum stöðvum. Þar var þess getið, að hér væri um hugmyndir að ræða, sem notaðar yrðu við hönnun slíkrar stöðvar, sem þá var í undir- búningi í Vestmannaeyjum. Síðan áðurnefnd grein birtist, hefur tekið til starfa vísir að lækna- miðstöð (heilsugæzlustöð) í nýbyggingu sjúkrahúss Vestmannaeyja. Teikningar byggingarnefndar að húsinu lágu fyrir í marz 1962. Vinnuteikningar voru gerðar á því ári, og vinna hófst þá við bygg- ingu hússins, en það var steypt upp á tiltölulega skömmum tíma. Byggingin var hönnuð þannig, að í húsinu var gert ráð fyrir þrem legudeildum, — skurðdeild með 24 rúmum og tveim gjörgæzlu- rúmum, lyflæknisdeild með 24 rúmum, svo og átta rúma fæðinga- deild. Gert var ráð fyrir fæðingadeild, skurðstofum, röntgen, slysa- varðstofu o. fl. í suðurálmu hússins og sjúkradeildum, eldhúsi og mötuneyti í austurálmu. í húsinu er þar að auki kapella og aðstaða til krufninga. Möguleiki á viðbyggingu er til norðurs, þar sem unnt er að koma fyrir 50-60 rúma legudeildum. Stærðir hússins eru eftirfarandi: Að flatarmáli er húsið samtals 3.995m2 og að rúmmáli 13.700m”, og er þá undanskilinn kjallari undir suðurálmu, sem átti að fylla upp, en það var ekki gert. Kjallari þessi var ekki innréttaður nema að litlu leyti, þar sem gólf hans eru í mis- munandi hæðum. Miðað við sjúkrarúmafjölda, eins og hann var í upphafi, eru því tæplega 69m2 og rúmlega 235m:l á hvert sjúkrarúm. Tölur þessar verða rekstrarlega hagstæðari, ef bætt verður við 50-60 rúmum, en þjón- ustudeildir eru allar miðaðar við það. Byggingu hússins miðaði hægt fram til 1969, en á árunum 1968 og 1969 var farið að ræða málin að nýju, og kom þá fljótlega í 1 jós, að rekstrarlega var ekki grundvöllur fyrir sérstaka fæðingadeild. Var því ákveðið að fella niður fæðingadeildina og koma fyrir læknamið- stöð í húsinu. Ákveðið var, að umræddri læknamiðstöð yrði komið fyrir á 1. og 2. hæð suðurálmu, þar sem áður var gert ráð fyrir fæð- ingadeild, röntgen, slysavarðstofu o. fl. Þetta reyndist unnt, vegna þess að suðurálma hússins var öll á súlum og engir steyptir veggir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.