Læknablaðið - 01.08.1972, Blaðsíða 69
LÆKNABLAÐIÐ
Staða sérfræðings í handlækningum við Handlækningadeild
Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar.
Staðan veitist frá 1. sept. 1972 eða eftir nánara samkomulagi.
Nauðsynlegt er, að umsækjandi hafi breiða menntun í al-
mennum handlækningum og æskilegt, að hann hafi sérþjálf-
un í einhverri undirgrein almennra handlækninga, plastik
kirurgi, urologiskri kirurgi, ortopediskri kirurgi, o. s. frv.
Umsóknum fylgi upplýsingar um menntun og fyrri störf
og sendist til framkvæmdastjóra sjúkrahússins, Torfa Guð-
laugssyni, Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri.
Upplýsinga um stöðuna má afla hjá Gauta Arnþórssyni í
sima 12046, Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri.
Stjórn Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri.
Staða sérfræðings í svæfingum við svæfinga- og gjörgæzlu-
deild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri er laus til umsókn-
ar. Staðan veitist frá 1. sept. 1972.
Umsóknum fylgi upplýsingar um menntun og fyrri störf
og sendist til framkvæmdastjóra sjúkrahússins, Torfa Guð-
laugssyni, Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri.
Upplýsinga um stöðuna má afla hjá Jóni Aðalsteinssyni
eða Gauta Arnþórssyni í símum 11053 eða 12046 Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri.
Stjórn Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri.