Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1972, Blaðsíða 50

Læknablaðið - 01.08.1972, Blaðsíða 50
82 LÆKNABLAÐIÐ tæki. Áætlunina á að skoða sem leiðbeinandi ramma, en ekki sem bindandi leið. Áætlanagerð í heilbrigðismálum er að ýmsu leyti auðveldari en í mörgum öðrum þáttum þjóðarbúskaparins, en að sumu leyti ekki síður vandasöm. Hagsveiflur hafa frekar takmörkuð áhrif á ástand sjúklinga og hjúkrunarþjónustu. Á hinn bóginn eru framfarir í lækna- vísindum örar, en óvissar, og stökkbreytingar í lækningakunnáttu geta haft mikilsverðar afleiðingar. Áætlanagerð í heilbrigðismálum mundi að líkindum verða í þrem- ur höfuðþáttum: (1) Yfirlitsáætlun: Þessi áætlun yrði rammaáætlun, sem lögð yrði til grundvallar um þróun kerfisins, þannig að tryggt yrði, að samræmi sé milli heildarskipulagsins og einstakra framkvæmda. Áætlunin yrði e. t. v. til 10 ára. (2) Framkvæmdaáætlun: Þessi áætlun yrði til 3-4 ára og gæfi til kynna sundurgreint á liði, að hvaða framkvæmdum skuli vinna á þessu tímabili, um tímaröð framkvæmdanna og hvers þær krefjast í framkvæmdafé. Þá sé tilgreint að því er reksturinn varðar, hvers hann krefst og hverju honum sé ætlað að skila: a) Fjöldi áætlaðra þjónustutilfella, b) rekstrarkostnaður, c) mannaflaþörf. (3) Rekstraráætlanir: Þessar áætlanir yrðu gerðar árlega og born- ar saman við raunverulega útkomu á hverju ári. f þessum áætlunum yrði lagður mælikvarði á árleg afköst heilbrigðis- kerfisins. Þjónustueiningar yrðu skilgreindar og þjónustu- afköst sundurliðuð á þær. Fyrir hverja einingu yrði skil- greint og sundurliðað: a) Þjónustuafköst, b) rekstrarkostnaður, c) mannaflaplan. Yfirlitsáætlunin mundi svara til þess, sem venjulega er nefnt Generalplan með erlendum þjóðum. í skýrslu, sem próf. Hamberger og dir. Högberg unnu fyrir dóms- og kirkjumálaráðuneytið um skipan ýmissa atriða í heilbrigðismálum, lögðu þeir m. a. sérstaka áherzlu á nauðsyn þess, að komið yrði á reglulegri áætlanagerð í heilbrigðis- málum og fjallar einn kafli skýrslu þeirra eingöngu um þetta atriði: „í Svíþjóð hefur verið gerð yfirlitsáætlun um sjúkraþjónustu í landinu, og er landinu þá skipt í 7 svæði, þannig að innan hvers svæðis er eitt vel sérhæft sjúkrahús, sem nefnt er svæðissjúkrahús. í flestum tilvikum eru þessi sjúkrahús kennsluspítalar. Á hverju svæði er um ein milljón íbúa að meðaltali, og mannfæsta svæðið hefur um 650 þús. íbúa. Svæðaskiptingin er m. a. rökstudd með því. að hvorki er hagkvæmt né hagnýtt að byggja upp aðstöðu fyrir allar sérgreinar á öllum sjúkrahúsum. Þessum sérgreinum er þá eingöngu komið fyrir við svæðissjúkrahúsin, sem hafa nægjanlega íbúatölu að baki sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.