Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1972, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.08.1972, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ L/EKNAFÉLAG ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAG REYKJAVÍKUR Ritstjóri fræðilegs efnis: Páll Ásmundsson Ritstjóri félagslegs efnis: Arinbjörn Kolbeinsson 58. ÁRG. ÁGÚST 1972 2. HEFTI Jón G. Hallgrímsson FRAMFARIR í SKURÐAÐGERÐUM VIÐ ÆÐAKÖLKUN I HJARTAKRAN SÆÐUM FORSPJALL Undanfarin ár hafa skurðaðgerðir til að endurbæta blóðstreymi (revascularization) til hjartans vegna æðakölkunar í kransslagæðum aukizt verulega. Ástæðan er einkum sú, að breiðzt hefur út ný að- ferð við þessar aðgerðir, en hún er fólgin í því, að búið er til hliðar- streymi (bypass) milli meginslagæðar (aorta), nálægt upptökum, og yfir í hina sjúku kransslagæð, fjarlægt við lokunina eða þrengslin. Hliðarstreymi er myndað úr bláæð, sem er venjulega tekin úr læri sjúklingsins. Á þennan hátt er hægt að auka samstundis blóðstreymið til hjartans með þeim afleiðingum, að óþægindi sjúklingsins minnka strax eða hverfa alveg. Árangur þessara aðgerða hefur nýlega verið birtur af ýmsum hjartaskurðdeildum í Bandaríkjum Norður-Ameríku, en þar hefur aðferðin þróazt og breiðzt út frá árinu 1967.8 15 Þótt hér sé enn um skamman reynslutíma að ræða, hefur árangur verið það iákvæður, að það hefur valdið straumhvörfum á sviði skurðað- gerða við kölkun í kransslagæðum hjartans, enda nær aðferðin yfir miklu víðtækara svið og gefur fleiri sjúklingum möguleika á að fá bót en áður þekktist.i ? 8 ío 'n 12 15 16 20 21 22 23 29 31 Höfundur þessarar greinar fékk tækifæri til að kynna sér ofan- greinda aðferð á tveimur þekktum hjartaskurðdeildum í Bandaríkj- unum sl. haust, þ. e. Mayo Clinic í Rochester, Minnesota, og Cleveland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.