Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1972, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.08.1972, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 71 LÆKNABLAÐIÐ 58. árg. Ágúst 1972 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN H.F. AUKIN ÞJÓNUSTU- TENGSL RÍKISSPÍTALA VIÐ DREIFBÝLIÐ Hinn 15. mai sl. samþykkti Alþingi frumvarp heilbrigðis- stjórnarinnar um breytingu á læknaskipunarlögum nr. 23 frá 12. maí 1965, sem miða að því, að ráða til bráðabirgða nokkra bót á vandkvæðum heilbrigðisþjónustu í dreifbýli. Gerðar voru breytingar á þrem greinum læknaskipunarlaga þannig, að við 7. gr. bætist: „Ráðherra er lieimilt í samráði við fjármálaráðuneytið að stofna við ríkisspítalana allt að sex sérstakar læknisstöður, sem bundnar eru skilyrði um á- kveðna þjónustu í héraði. Ráð- herra setur reglugerð um þessar stöður að fengnum tillögum Læknafélags Islands og' Stjórn- arnefndar ríkisspítalanna.“ Á 9. gr. læknaskipunarlaga var gerð breyting, sem felur í sér skyldu fyrir ríkissjóð að greiða 2/3 eða jafnvel öll laun héraðshjúkrunarkvenna. Þá var gerð breyting á 13. gr. laganna, og heimilað að veita læknanem- um ríkisstyrki til náms g'egn skuldbindingu um læknisþjón- ustu í dreifbýli að loknu námi. Sett hefur verið reglugerð varð- andi þessa heimild, en eigi hef- ur enn verið gengið frá reglu- gerð fyrir hinar sex sérstöku læknastöður við ríkisspítalana. Heilbrigðisstjórn hefur haft samvinnu við Félag' læknanema um breytingu á 13. gr. lækna- skipunarlaga, varðandi heimild fyrir ríkisstyrkjum til lækna- nema. Áður höfðu læknanemar átt kost á því að fá námslán 1 sambandi við læknisþjónustu í dreifbýli. Viðbótin við 7. greinina fel- ur í sér lagalegt nýmæli, að læknisstöður við stærstu beil- brigðisstofnanir, þ. e. ríkis- spítalana, verði tengdar beil- brigðisþj ónustu dreifbýlisins. Hugmyndin um þetta fyrir- komulag er engan veginn ný, oft hefur verið rætt um nauðsyn þess, að Lands- spítalinn veitti landsbyggðirini víðtæka þjónustu. Gerð hefur verið tilraun í þá átt með sér- fræðilegri þjónustu á síldar- flotanum og sérfræðiþjónustu við sjúkrabús úti á landi. Hugmyndin um það sér- staka fyrirkomulag, sem felst í áðurnefndri breytingu á 7. gr. læknaskipunarlaga, mun fyrst bafa verið sett formlega fram í bréfi, sem stjórn Læknafélags Islands ritaði Heilbrigðis- og félagsmálanefnd efri deildar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.