Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1972, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 01.08.1972, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ 73 Af ofangreindum ástæðum var Ijóst, að nauðsynlegt var að stofnsetja eins konar hreyf- anlegar læknisstöður, þar sem læknar eru í fastri vinnu, en vinnustaður ekki ákveðinn með öllu. Slíkar hreyfanlegar stöður við heilbrigðisstofnanir g'eta einnig verið nauðsynlegar til að bæta úr beinni þörf aukinnar skyndiþjónustu á Reykjavíkur- svæðinu. Þetta eru jafnframt námsstöður og hafa víðtækara markmið en eingöngu neyðar- þjónustu við dreifbý'lið; þær geta einnig' verið gagnlegar fyr- ir hinar ýmsu deildir ríkiss])ít- alanna, sem nú fá mannafla til að vinna störf, sem ekki hefur verið unnt að sinna að neinu marki liingað til. Er þar eink- um um að ræða ýmiss konar rannsóknastörf. Með stöðum þessum er því gerð tilraun til þess að efla tvo vanrækta þætti á sviði heilbrigðisþjónustunnar, en það er læknisþjónusta dreif- býlisins og læknisfræðilegar rannsóknir, bæði við ríkisspít- ala og i dreifbýli. Stöðurnar miða að því að leysa átthaga- fjötra af héraðslæknum, brúá tómarúm í læknisþjónustu sumra einmenningshéraða og skapa ungum læknum fjöl- breytt skilyrði til rannsókna- starfa og framhaldsmenntunar. Þessar stöður þarf að meta að verðleikum, þannig að þær feli í sér þá veigamiklu grundvall- arbreytingu, að framabraut ungra lækna liggi um dreifbýli engu síður en um þéttbýli. Nauðsynlegt er að vekja at- liyg'li á, að þessar fáu stöður, geta á engan hátt leyst vand- kvæðin í læknisþjónustu dreif- býlisins; þær eru aðeins ný til- raun til þess að leysa bráðan vanda og koma í veg' fyrir að vandræðaástand skapist, a.m.k. á sumum stöðum. Til þess að leysa læknisþj ónustuvanda dreifbýlisins þarf miklu meira átak, scm hlýtur að spanna yfir langt árabil. Ljóst verður, hversu vandi þessi er rnikill, ef litið er á læknaskiptingu milli landssvæða. A Reykjavikur- svæðinu eru búsettir 218 lækn- ar. Ibúar Reykjavíkur eru 83.000, fjöldi íbúa á lækni 385. Læknar í kaupstöðum utan Reykjavíkur eru 57, íbúatala í þeim kaupstöðum er 00.000, íbúar á lækni 1.040. Læknar bú- settir utan kaupstaða eru 40. íbúar í þeim héruðum eru sam- tals 64.000, íbúar á lækni 1.000. Ef landið er tekið sem heild, eru um 600 íbúar á hvern lækni. Einnig er þess að geta, að af 218 sérfræðingum eru 170 starf- andi í Reykjavík, eða um 80%, þar sem 35% þjóðarinnar búa. Ef litið er á áðurnefndar hlut- fallstölur og' þess gætt, að al- inennt er læknaskortur í land- inu, jafnvel í Reykjavík, þá er augsýnilegt, að 6 nýjar stöður muni draga skammt til þess að bæta úr þeim skorti eða leið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.