Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1972, Blaðsíða 66

Læknablaðið - 01.08.1972, Blaðsíða 66
96 LÆKNABLAÐIÐ í aðferðafræði, félagslækningum og öðrum þeim greinum, sem nauð- synlegar eru, til þess að læknar fái innsýn í þá þætti, sem renna stoðum undir almennar lækningar. í heilsugæzlustöðvum þarf að vera viðhlítandi bókakostur og setja þarf lágmarksstaðal um bóka- og tímaritakaup. Um viðhaldsmenntun verður að setja staðal og gera þá kröfu, að læknar heilsugæzlustöðva eigi kost á að komast til náms á kennslu- sjúkrahúsunum, í utanferðir og á ráðstefnur og teljist hlutgengir til styrkveitinga, en fram að þessu hefur verið vonlítið fyrir héraðslækna að komast frá, þó ekki væri nema vegna hraksmánarlegra embættis- launa. LAUNAKJÖR Leggja ber áherzlu á, að laun lækna, auk fastra launa, verði fyrir unnin læknisverk, en svonefnd ,,númeragjöld“ verði lögð niður. Þá verður að vinna að því, að læknar utan Reykjavíkur hafi eigi lægri laun en læknar á höfuðborgarsvæðinu hafa, miðað við sömu vinnu. Vegna vinnutíma og launa þurfa þeir að hafa sérstaka aðstöðu tii sérmenntunar; slíkt getur unnið upp á móti faglegri einangrun í dreif- býli. NIÐURLAG Læknafélag íslands hefur síðan 1967 unnið mjög ötullega að skipu- lagi heilbrigðismála, og umræður hafa verið frjóar. Það frumkvæði, sem L.í. hefur haft, þarf að haldast áfram. Vinna verður ötullega að því, að hægt verði að manna heilsugæzlustöðvarnar. Heilbrigðisráðu- neytið hefur sent frá sér vel unnið og umfangsmikið frumvarp til laga. Það kemur í flestum atriðum til móts við þær tillögur og óskir, sem L.í. hefur á undanförnum árum sett fram um nýskipan heil- brigðismála. Nú er komið að næsta þætti: að knýja fram þær fram- kvæmdaúrbætur, sem nauðsynlegar eru, til þess að nýskipan þessi komi öllum landsmönnum að fullum notum. Vestmannaeyjum, júlí 1972.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.