Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1972, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.08.1972, Blaðsíða 18
60 LÆKNABLAÐIÐ göng í hjartavöðvanum og fest þar. Með tímanum myndast síðan hliðargreinar (collaterals) frá þessari slagæð til hjartaslagæðanna. Afbrigði er svo Sewellaðferð, þar sem innri brjóstslagæð, ásamt með- fylgjandi bláæð, vöðva og fituvef, er losuð frá brjóstveggnum og þrædd inn í hjartavöðvann. Loks kemur svo Vineberg-Sewell aðferðin, sem er sambland af báðum þeim fyrrnefndu, en þar er slagæðin ásamt bláæð og umliggjandi vef losuð frá brjóstveggnum eins og við Sewell- aðferð, en síðan aðeins slagæðin þrædd inn í hjartavöðvann, eins og við Vineberg-aðferð, en ekki allur stilkurinn (mynd 5).5 Ahættan við þessar aðgerðir hefur verið tiltölulega lítil, dánartala um 5%, ef aðgerðin er gerð öðrum megin, en miklu hærri — eða yfir 23% — ef báðar innri brjóstslagæðarnar eru fluttar inn í hjartavöðvann.10 28 3o Mynd 5 ígræðsla á báðum innri brjóstslagæðunum, (Vineberg-Sewell aðferð). Við eftirrannsóknir með æðamyndatöku á innri brjóstslagæðum sjúklinga, sem fyrrgreindar ígræðsluaðferðir hafa verið gerðar á, hef- ur komið í ljós, að hjá langflestum — eða yfir 90% — helzt slagæðin opin og það jafnvel í áratug eða meir eftir aðgerðina, og hjá flestum — eða rúmlega 65% — myndast hliðargreinar.6 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.