Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1972, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.08.1972, Blaðsíða 21
L.ÆKNABL AÐIÐ 63 Mynd 8 Einfalt hliðarstreymi: Milli aorta og a. coronaria dxt. er komið á hliðarstreymi framhjá þrengslum í þeirri æð. Á sama hátt er hægt að mynda hliðarstreymi við allar aðalgreinarnar í krans- slagæðunum og gera það þannig einfalt, tvöfalt — eða þrefalt (mono, double, triple graft), (mynd 8rl0). Val sjúklinga. Það er ekki ætlunin með þessum skrifum að gefa neinar tæmandi upplýsingar um val sjúklinga með kransæðakölkun til skurðaðgerðar. Valið byggist á nákvæmu mati á bæði klíniskum einkennum (clinical criteria) svo og niðurstöðum rannsókna og sér- staklega kransæðamyndatöku (angiographic criteria).27 Með tilkomu hliðarstreymisaðgerðarinnar koma fleiri tilfelli til álita en áður, bæði vegna minni áhættu og betri árangurs, og eins vegna þess, að hægt er að gera aðgerðina á fleiri kransslagæðum með líkum árangri. í stuttu máli sagt, bá kemur hliðarstreymisaðferðin til greina hjá öllum sjúklingum með kransæðakölkun, þar sem þrengslin eru minnst 70% af æðaropinu og allt að fullkomin lokun í æðinni, en skilyrði er, að minnst 50% af æðinni sé opin, fjarlægt við aðalþrengalin (a good distal run-off).!l Loks má geta þess, að aðferðin hefur verið gerð á sjúklingum með bráðahjartadrep, en aðgerðir á þessum hópi sjúklinga eru samt ennþá á tilraunastigi, en munu væntanlega þróast á komandi árum.0 19 22 25 26 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.