Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1972, Side 21

Læknablaðið - 01.08.1972, Side 21
L.ÆKNABL AÐIÐ 63 Mynd 8 Einfalt hliðarstreymi: Milli aorta og a. coronaria dxt. er komið á hliðarstreymi framhjá þrengslum í þeirri æð. Á sama hátt er hægt að mynda hliðarstreymi við allar aðalgreinarnar í krans- slagæðunum og gera það þannig einfalt, tvöfalt — eða þrefalt (mono, double, triple graft), (mynd 8rl0). Val sjúklinga. Það er ekki ætlunin með þessum skrifum að gefa neinar tæmandi upplýsingar um val sjúklinga með kransæðakölkun til skurðaðgerðar. Valið byggist á nákvæmu mati á bæði klíniskum einkennum (clinical criteria) svo og niðurstöðum rannsókna og sér- staklega kransæðamyndatöku (angiographic criteria).27 Með tilkomu hliðarstreymisaðgerðarinnar koma fleiri tilfelli til álita en áður, bæði vegna minni áhættu og betri árangurs, og eins vegna þess, að hægt er að gera aðgerðina á fleiri kransslagæðum með líkum árangri. í stuttu máli sagt, bá kemur hliðarstreymisaðferðin til greina hjá öllum sjúklingum með kransæðakölkun, þar sem þrengslin eru minnst 70% af æðaropinu og allt að fullkomin lokun í æðinni, en skilyrði er, að minnst 50% af æðinni sé opin, fjarlægt við aðalþrengalin (a good distal run-off).!l Loks má geta þess, að aðferðin hefur verið gerð á sjúklingum með bráðahjartadrep, en aðgerðir á þessum hópi sjúklinga eru samt ennþá á tilraunastigi, en munu væntanlega þróast á komandi árum.0 19 22 25 26 27

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.