Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1972, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.08.1972, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 61 Eftir þessar ígræðsluaðferðir kemur batinn ekki strax, þar sem það tekur nokkurn tíma fyrir hliðargreinarnar að myndast.6 En það sem hefur gefið aðferðunum aukið gildi er, eins og eftirrannsóknir hafa sýnt, að innri brjóstslagæðin kalkar mjög lítið, og eins hitt, að ígræðslan aðlagar sig eftir auknum þörfum hjartavöðvans fyrir blóð.6 ígræðsluaðferðin hefur því unnið sér verðugan sess á sviði skurð- lækninga til að endurbæta blóðstreymi til hjartans og þá sérstaklega við útbreiddari æðakölkun í kransslagæðum.6 HLIÐARSTREYMI MEÐ BLÁÆÐAÍGRÆÐSLU MILLI MEGIN- SLAGÆÐA OG KRANSSLAGÆÐA (Aorta-coronary artery vein bypass graft) Tilgangur. Með hliðarstreymi frá meginslagæð og yfir í kransslag- æð er blóðstraumnum veitt framhjá þrengslum eða lokun á slagæðinni og yfir í opnari og tiltölulega heilbrigðari hluta hennar. Æðakölkun er algengari í þeim hluta æðanna, sem liggja nær upptökunum, og er oft á takmörkuðu svæði, en það gerir þessa aðferð með hliðar- streymi hentuga í flestum tilfellum.T 9 10 Aðferð. Opnað er inn að hjartanu með því að kljúfa bringubeinið eftir endilöngu, og er frílagt inn að gollurshúsi, sem síðan er klippt upp, og er þá greiður aðgangur að hjartanu. Samtímis er unnið við að fríleggja v. saphena magna í náranum og síðan er tekinn hæfilega langur hluti af henni, hliðargreinar undirbundnar jafnóðum, og oft er æðin tekin alveg niður að hné eða jafnvel lengra niður á fótlegg, til þess að fá heppilegan hluta. Ef áður er búið að nema æðina brott Mynd 6 a-d) Hliðarstreymisaðferðin: Fjarlægari tengingin er gerð á milli aorta og bláæðabútsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.