Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1973, Qupperneq 29

Læknablaðið - 01.06.1973, Qupperneq 29
LÆKNABLAÐIÐ 109 Umsjón og ábyrgð: Páll Sigurðsson, ráðunoytisstjóri 1. Alþióðaheilbrigðismálastofnunin Á þessu ári er minnzt 25 ára starfs Al- þjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, en stofn- dagur hennar er talinn 7. apríl 1948. Síðan hefur 7. apríl verið baráttu- og áróðursdag- ur stofnunarinnar — Alþjóðaheilbrigðismála- dagurinn. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur á þessum degi ár hvert valið sér sérstök eink- unnarorð. Að þessu sinni urðu fyrir valinu orðin: „HEALTH BEGINS AT HOME“ — sem á íslenzku mætti heita: „Heimilið er unair- ntaða heilbrigðis". Dr. M. G. Candau, framkvæmdastjórí A!- þjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, segir i ávarpi sínu þennan dag: „Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunin hefur ávallt, síðan hún var stofnuð 1948, vyrst og fremst beitt sér gegn þeim heilbrigðisvandamálum, sem snerta milljónir og hundruð milljóna fólks. Samí sem áður finnst mér við hæfi á þessum degi, þegar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin minnist 25 ára starfs síns, að gefa gaum að heilbrigði hins þrönga heims fjölskyldunnar á heimilinu. Á sama hátt og öryggi hinna sl- þjóðlegu heilbrigðismála er komið undir heil- brigðisástandi einstakra ríkja í samfélagi þjóðanna er heilbrigðisástand borga, þorpa eða dreifðra byggða komið undir heilbrigðis- ástandi hinna einstöku fjölskyldna og heim- ila, sem mynda samfélagið.11 ísland gerðist aðili að Alþjóðaheilbrigðis- málasíofnuninni 17. júní 1948 og heíur ávallt, eftir því sem aðstæður hafa leyft, fylgzt með og tekið þátt í starfsemi stofnunarinnar. hing Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar eru haldin árlega og aðsetur stofnunarinnar er í Genf. Sá (slendingur, sem mestan þátt hefur tekið í starfi Alþjóðaheilbrigðismálastoínun- arinnar, er Dr. Sigurður Sigurðsson, fyrrver- andi landlæknir, sem sótt hefur flest þing hennar, en prófessor Júlíus Sigurjónsson var einriig virkur þátttakandi á þingum í upp- hafi. 26. þing Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar- innar var sett í Genf hinn 7. maí. Fulltrúar íslands að þessu sinni voru þeir Páll Sig- urðsson ráðuneytisstjóri, sem sat fyrri hluta þingsins, ólafur ólafsson landlæknir, sem sat s'ðari hluta þingsins, og Einar Benedikts- son, scndiherra og íastafulltrúi íslands i Genf, sem sótti fundi þingsins eftir því sem önnur störf hans loyíðu. AlþjóðaheiIbrigðismálaþingið starfar þann- ig, að allar meiriháttar ákvarðanir eru teknar á sameiginlegum fundum, mál eru rædd í tveimur undirnefndum: A og B og auk þess ver fram á hverju þingi fræðileg um- ræða um fyrirfram ákveðið efni, þar sem annars vegar er ræðzt við á sameiginlegum íundum, hins vegar í umræðuhópum. Mörg undanfarin ár hefur það viljað brenna við, að alþjóðlegar stjórnmáladeilur haía dregist inn á þingið og hafa það einkum ver- ið deilur um uppíöku nýrra þjóða í samtök- in og hvaða aðilar ættu að fara með umboð ákvcðinna þjóða. Pannig stóðu í mörg ár deilur um aðlid Kína að Sameinuðu þjóðunum, en Formósu- stjórnin fór með atkvæði Kína þar til á 25. þinginu, að samþykkt var, að Kínverska Al- þýðulýðveldið skyldi fara með atkvæði Kína. Enda þótt Kínverjum hefði verið tilkynnt þetta með allmiklum fyrirvara, sáu þeir sár ekki fært að senda fulltrúa á 25. þingið, en á 26. þingið fjölmenntu þeir og höfðu þar s.cerstu sendinefnd, sem þar var, og vafa- lausí verða þeir fljótlcga mjög áberandi inn an samtakanna. Um árabil hafa Austur-Pjóðverjar sótt um upptöku í samtökin, en hafa þar mætt mikilli andstöðu Vestur-Þjóðverja og þeirra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.