Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1976, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.02.1976, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 7 breyting var gerð á þeim lögum árið 1943,130 að full sjúkratryggingagreiðsla náðist með aðstoð framfærslulaga. Full réttindi til sjúkratrygginga berklaveikra náðust loks með breytingu á Almanna- tryggingalögunum 1967,138 og tóku þau gildi 1. janúar 1969. Samkvæmt berklavarnalögunum 192113:! voru berklavarnirnar aðallega fólgnar í því að einangra smitandi berklasjúklinga og sjá þeim fyrir lækningu. Sum ákvæði berklavarnafrumvarpsins frá 1921 náðu því miður eigi fram að ganga, svo sem um stofnun hrákarann- sóknastöðva, sjúkrahúsdeilda fyrir berkla- veika, skyldutryggingar gegn berklaveiki, bygginga bústaða fyrir berklaveika og aukna fræðslu um sjúkdóminn. Mun óhætt að fullyrða, að berklaveikin hefði aldrei gripið svo mjög um sig sem raun varð á, ef allar tillögur nefndarinnar hefðu náð fram að ganga þegar í stað. Tveimur árum áður en berklavarnalögin voru sett eða árið 1919 hafði Hjúkrunar- félagið Líkn í Reykjavík komið á fót berklavarnastöð þar.104 Var verkefni þess- arar stofnunar að hafa eftirlit með berkla- veikum heimilum og sjúklingum, sem voru útskrifaðir af berklahælum. Stofnun þessi vann gott starf, en skorti í byrjun bæði tæki og aðstöðu. Var starfsemi hennar aukin 19 3 6,80 enda hlaut hún þá ríkisstyrk og nýjar stöðvar voru þá settar á stofn á næstu árum.144 105 108 107 Þá var eftir setningu berklavarnalag- anna 1921 unnið að því að fjölga sjúkra- rúmum fyrir berklaveika bæði á heilsu- hælinu og í sjúkrahúsum landsins. Jafn- framt var á næstu 10 árum komið upp tveimur nýjum berklahælum, Kristnesi 1927126 50 0° 0g Reykjahæli í Ölfusi 1931,143 en nokkru áður hafði Kvenfélagið Hring- urinn komið á fót hressingarhæli í Kópa- vogi 1926,143 sem eingöngu vistaði berkla- veika sjúklinga. Allar þessar aðgerðir kröfðust mikilla útgjalda af hálfu hins opinbera. Árið 1928 og 1932 var t. d. talið, að útgjöld vegna berklavarna ríkisins hefðu numið 7,5% af ríkisútgjöldum.84 En þrátt fyrir hið mikla fé, sem var varið til berklavarna, óx fjöldi berklasjúklinga stöðugt, og um það bil fimmti hver landsmaður, sem lést á þess- um árum, varð berklaveikinni að bráð. Allt fimm ára tímabilið 1926-30 hélst berkladauðinn mjög hár og tók ekki að lækka fyrr en eftir 1930 og þá hægt fyrst í stað. Á hinn bóginn fjölgaði skráðum sjúklingum áfram. Árið 1933 var þannig fjöldi nýskráðra sjúklinga mestur og tald- ist þá 9,8 miðað við 1000 íbúa. Hinn 31. des. 1935 voru skráðir 15,8 af þúsundi með virka berklaveiki, þ. e. 1,6% af íbú- um landsins (allar tegundir sjúkdómsins). Þess ber þó að geta, að skráningarreglur voru þá eigi fastmótaðar. Þá var og talið, að sjúkrarúmafjöldi fyrir berklasjúklinga á heilsuhælum og á sjúkrahúsum væri 420 rúm, eða 3,6 miðað við 1000 landsmenn.101 BERKLAVARNASTARFSEMIN SKIPU- LÖGÐ — VIRKARI VARNARAÐGERÐIR TEKNAR UPP Árið 1935 ákvað Alþingi samkvæmt til- lögu landlæknis að ráða sérstakan lækni, berklayfirlækni ríkisins, er skyldi annast framkvæmd berklavarnanna í landinu. Fram til þessa höfðu berklavarnirnar ná- lega eingöngu miðast við það að einangra smitandi berklasjúklinga á sjúkrahúsum eða hælum og veita þeim þar þá lækn- ingu, er föng voru á. í Læknafélagi íslánds hafði því fyrir löngu verið hreyft að senda lækna út í berklasmituð og sýkt héruð landsins til þess að framkvæma þar berkla- próf á heimilisfólki og aðrar frekari rann- sóknir.141311 Þá hafði og tillaga komið fram um að ráða til þess sérstakan lækni, sem stjórnaði og hefði eftirlit með berkla- vörnum ríkisins.38 8 Var nú tekið að endur- skipuleggja berklavarnirnar og koma þeim í annað og árangursríkara horf. Um og upp úr 1930 varð æ ljósari sú staðreynd, sérstaklega í Norður-Evrópu, að fjöldi fólks, sem stundaði störf sín sem heilbrigt væri, gat verið haldið virkri berklaveiki og jafnvel gengið með smit. Þetta varð enn ljósara eftir að farið var að gera röntgenrannsóknir á hópum manna, einkum þeim, er dvalist höfðu í umhverfi berklaveikra sjúklinga.97 108 98 Með því að finna slíka sjúklinga vannst tvennt: Batahorfur þeirra breyttust mjög til hins betra, því fyrr sem tókst að koma þeim í viðeigandi meðferð og jafnframt var komið í veg fyrir frekari smitun frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.