Læknablaðið - 01.02.1976, Blaðsíða 48
DEATHS PER 100,000 P0PULATI0N
28
LÆKNABLAÐIÐ
TUBERCULOSÍS DEATH-RATE PER 100,000 POPULATION.BYAGE ANDSEX,
FOR SELECTED FIVE-YEAR PERIODS'- ICELAND 1926-70
0 20 4 0 60 0 20 40 60
A6E IN YEARS
Fig. 14.
dómsins verSur á árinu 1956, enda er þá
hin nýja sérhæfða lyfjameðferð sjúkdóms-
ins hafin fyrir fáum árum.
Ekki tel ég líklegt, að mikil brögð hafi
verið að því, að læknar þekktu ekki sjúk-
dóm þennan, svo sérkennilegur sem gang-
ur hans er og litlar líkur á því, að honum
væri blandað við aðra sjúkdóma, enda
aðstaða til rannsókna á mænuvökva all-
góð, þegar hér var komið sögu. Heilasóttar
(meningitis cerebrospinalis epidemica) er
öðru hvoru getið hér á árunum 1931-40,
en aldrei nema eins eða tveggja tilfella
á ári. En árið 1940 verður hér skyndileg
TABLE6
Tuberculosis death-rate per 100,000 population, by age and sex, for selected
five-year periods: Iceland 1926-70.
Age-group (years) 1926-30 1941-45 1951-55
Female Male Total Female Male Total Female Male Total
Under 1 406 327 366 94 165 129 — 9 5
1-4 140 158 149 35 41 38 5 8 7
5-9 71 89 80 26 22 24 3 — 1
10-14 109 66 87 32 34 33 — 6 3
15-19 365 274 319 140 72 105 7 3 5
20-29 361 263 311 220 86 152 10 7 8
30-39 305 224 265 111 107 109 24 20 22
40-49 212 164 189 92 74 83 10 7 8
50-59 128 99 114 58 76 67 6 35 20
60-69 147 171 158 55 86 69 16 18 17
70 and over 103 87 97 41 39 40 18 13 16
219 177 199 95 69 82 10 11 10
Total