Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1976, Blaðsíða 63

Læknablaðið - 01.02.1976, Blaðsíða 63
LÆKNABLAÐIÐ 39 og Norðurlandi.37 Smitun sauðfjár af typ. avianus er almennt viðurkennd og jafnvel frá viltum fuglum.5 Vitneskja, sem berklayfirlækni hefur borist um berklasmitun húsdýra hér síð- ustu tvo áratugi, er hvorki flókin né marg- brotin. Frá Tilraunastöðinni að Keldum bárust árið 1952 eftirfarandi upplýsingar: „Húðprófun er nýlega lokið á 433 naut- gripum í Reykjavík, eins árs eða eldri. Prófunin var framkvæmd samtímis með avian- og mammalian-tuberculini. Meira og minna greinileg positiv útkoma með avian-tuberculini kom fram hjá 26 gripum. Prófun með mammalian-tuberculini sýndi frekar veika útkomu á 8 gripum í allt. Á 5 þeirra var mun meiri útkoma við avianprófið, en á 3 engin útkoma. Komplementfiksationspróf vegna garna- veiki var framkvæmt úr blóði frá gripum þessum og kom fram jákvæð útkoma á 2 þeirra“.13 Frá yfirdýralækni, en hann starfar við sömu stofnun, hafa vorið 1973 borist eftir- farandi upplýsingar: „Síðastliðin fimm ár (1967-1972) hafa ekki borist nein sýni úr búfé að tilrauna- stöðinni að Keldum, sem reynst hafa berklakyns. í skýrslum héraðsdýralækna um heilbrigðisskoðun á sláturhúsum er heldur ekki getið sláturdýra með berkia- veiki. Á árunum 1970 og 1971 var gerð berklaprófun (húðpróf) á öllum nautgrip- um á sunnanverðu landinu frá A.-Skafta- fellssýslu vestur í Snæfellsnessýslu, eða 22844 gripum alls. Nokkrir gripir (30-40) svöruðu jákvætt og voru því endurpróí- aðir með hvoru tveggja í senn avian og mammalian túberkulíni. Kom þá yfirleitt fram meiri svörun við avian túberkulíni. Jafnframt var tekin blóðprufa og gert komplementpróf gegn garnaveiki úr þess- um gripum. Það reyndist yfirleitt neikvætt. Þær kýr, sem mesta svörun gáfu við avian túberkúlíni hafa flestar verið felldar. Við krufningu kom yfirleitt ekkert fram, sem benti til berklasmits. í tveim tilfellum fundust ostkenndar breytingar í hengis- eitlum. Við venjulega berklaræktun og sýk- ingu tilraunadýra (marsvína) var ekki hægt að staðfesta að um berklasmit væri að ræða í þessum gripum. Tvívegis áður, 1964-1965 og 1960-1961, hafa víðtæk berkla- próf á nautgripum verið gerð hér á landi, en árangur orðið svipaður og að framan greinir“.85 Nautgripaberklar hafa þannig aldrei fundist með vissu hér á landi. Grunsam- legasta atvikið um bovin smitun, sem sá, er þetta ritar, þekkir til, er rakið nánar af berklayfirlækni í heilbrigðisskýrslum ár- ið 1959 og' vísast til þess þar.35 MYCOBACTERIOSIS APATHOGENICA Þá skal þess að lokum getið hér, að á síðustu áratugum hafa einkum í ýmsum heitari löndum komið fram óvenjulegar svaranir við tuberkulinpróf. Er sama á hvern hátt þau eru framkvæmd, percutan, cutan eða intracutan. Svaranir þessar eru mjög vægar, venjulega roði án nokkurs verulegs þykkildis (t. d. neðan við 5 mm þvermál við intracutan próf). Hér er eigi um venjulega bei-klasmitun að ræða, held- ur um smitun af sýklum skyldum berkla- bakteríunni (mycobacterium apathogen- um). Er fjöldi tegunda þessara apathogenu sýkla mikill, þó ekki sé svo í norðlægari löndum. Hefur þessa orðið vart hér á landi33 34 og ber því að hafa slíkt í huga við fram- kvæmd berklaprófs og sérstaklega, ef margar vægar svaranir koma fram, án þess að nokkur einkenni berklasjúkdóms komi í ljós við frekari rannsóknir. Örðugt getur verið að rækta þessa sýkla,83 en gera má samanburð á svörun af standard tuberkulíni við svörun af ýmsum öðrum antigenum frá mycobacteríum, ef prófað er samtímis. Kemur þá venjulega í ljós greinilegur mismunur. Þannig má telja vissu fyrir því, að vafasamar svaranir við berklapróf, sem komið hafa fram í Kefia- vík í nokkur ár, séu af völdum smitunar frá mycobactería balnei úr sundlauginni þar. Árið 1964 fann starfslið Berklavarna- stöðvar Reykjavíkur83 44 greinilegan mis- mun á svörun við Mantouxpróf, þar sem gerður var samanburður á svörun af hreins- uðu standard tuberkulíni annars vegar við svörun af antigeni frá mycobacterium balnei (Sensitin) hins vegar.152 Var hin síðarnefnda svörun greinilega stærri í flest öllum tilfellum. Ber öllum þeim, sem fást
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.