Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1976, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 01.02.1976, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ 17 TABLE 1 cont. Rate of cases remaining on register December 31 Pulmonary N onpulmonary Combined 3.41 1.39 4.80 4.17 1.79 5.96 3.56 1.52 4.88 3.95 1.72 5.68 4.39 1.81 6.19 3.29 1.43 4.72 3.39 1.54 4.94 3.63 1.31 4.94 4.34 1.53 5.87 5.35 1.80 7.14 5.76 2.13 7.89 5.93 2.61 8.54 5.42 2.95 8.37 6.05 3.09 9.14 8.49 3.21 11.70 7.47 3.14 10.61 8.60 3.24 11.84 9.10 4.31 13.41 8.21 4.48 12.69 8.73 4.93 13.66 7.37 3.76 11.13 7.59 4.98 12.57 7.67 6.03 13.70 7.99 6.22 14.21 9.18 6.59 15.78 8.80 5.77 14.56 8.48 4.47 12.95 8.13 4.30 12.43 7.38 1.65 9.04 7.51 1.59 9.10 höndum til skráningarinnar og er algengt, að skýrslum ber eigi saman í ársbyrjun og árslok undangengins árs. Engar ákveðn- ar reglur voru um, hverja skyldi skrá og hve lengi skyldi halda sjúklingum skráð- um. Verður að gera ráð fyrir, að yfirleitt hafi fleiri verið skráðir en þeir, sem taldir voru með virka berklaveiki. Læknar höfðu ætíð tilhneigingu til að halda sjúklingum skráðum, meðan eftirlit var með þeim haft, þó að sjúkdómurinn væri fyrir löngu orð- inn óvirkur. Tíð skipti lækna í héruðum höfðu svipuð áhrif vegna takmarkana á kynnum þeirra við héraðsþúa. Þá var greining samkvæmt tegundum sjúkdóms- ins ónákvæm.88 Þannig munu margir lækn- ar hafa talið frumsmitun (primær smitun, adenitis hil. tub.) barna og unglinga, er á þeim tíma var mjög algeng, til eitla- berklabólgu (adenitis tub.), og þetta byrj- unarstig lungnaberklanna því ranglega í sumum skýrslum talið til útvortis berkla- veiki. í sambandi við breytingu berklavarna- laganna árið 1939 eru fyrst teknar upp ákveðnar reglur um skrásetningu berkla- sjúklinga í landinu. Skrá skyldi alla virka berklasjúklinga. Voru öllum héraðslækn- um gefnar leiðbeiningar um skrásetning- una og komu þær fyrst til framkvæmda árið 19 3 9.29 Hafa þessar reglur í aðal- atriðum haldist óbreyttar, þó að hin sér- hæfða lyfjameðferð síðari ára hafi að sjálf- sögðu haft á þær nokkur áhrif. Þá voru jafnframt setit skýr ákvæði um það, hvernig greina skyldi milli lungna- berkla og annarra tegunda berklaveiki. Virðast þessar reglur þegar í stað hafa haft áhrif á skrásetningu læknanna. Þannig eru skráðir í árslok 1939 um 27% færri berklasjúklingar en í árslok 1938, og enn- fremur er fjöldi nýskráðra berklasjúklinga með aðra berkla en lungnaberkla á sama ári kominn niður fyrir 25% nýskráðra sjúklinga, en var á árunum 1933-36 um helmingur hinna nýskráðu eða meir. Svar- ar þessi fjöldi sjúklinga (1/5-1/4 heildar- fjöldans) með aðra berkla en lungnaberkla svo til fullkomlega til þess hlutfalls, sem algengast var í öðrum löndum um þessar mundir. Má greinilega sjá þessa miklu breytingu, sem verður á skráningu berklaveikra árið 1939 og 1940 á töflu 1, sem sýnir berkla- skráninguna í landinu á árabilinu 1911- 1940. Svo sem komið hefur fram hér að fram- an, er ljóst, að skráningu berklaveikra á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.