Læknablaðið - 01.02.1976, Blaðsíða 38
18
LÆKNABLAÐIÐ
TABLE2
Reported morbidity from tuberculosis (all forms), by year 1941-1970.
Reported during year 1941-1970________________ Remaining on
Year New cases Recrudescent cases (relapses) Total register at December 31
Number Rate per 10001) Rate per Number 1000 Number Rate per 1000 Number Rate per 1000
1941 451 3.7 71 0.6 522 4.3 1,113 9.1
1942 482 3.9 69 0.6 551 4.5 1,135 9.2
1943 463 3.7 56 0.5 519 4.2 1,049 8.3
1944 377 3.0 48 0.4 425 3.4 979 7.7
1945 303 2.4 50 0.4 353 2.8 956 7.3
1946 373 2.8 52 0.4 425 3.2 1,039 7.8
1947 369 2.8 52 0.4 421 3.2 1,116 8.2
1948 280 2.0 40 0.3 320 2.3 1,006 7.3
1949 259 1.9 56 0.4 315 2.3 990 7.0
1950 234 1.6 68 0.5 302 2.1 996 6.9
1951 250 1.7 73 0.5 323 2.2 956 6.5
1952 211 1.4 56 0.4 267 1.8 1,012 6.8
1953 182 1.2 40 0.3 222 1.5 998 6.5
1954 144 0.9 37 0.2 181 1.1 882 5.6
1955 143 0.9 39 0.3 182 1.2 824 5.2
1956 140 0.9 38 0.3 178 1.2 757 4.6
1957 107 0.7 43 0.3 150 1.0 723 4.3
1958 93 0.6 41 0.3 134 0.9 605 3.6
1959 70 0.4 46 0.3 116 0.7 495 2.8
1960 77 0.4 34 0.2 111 0.6 418 2.4
1961 77 0.4 42 0.2 119 0.6 351 1.9
1962 74 0.4 27 0.2 101 0.6 338 1.8
1963 81 0.4 16 0.09 97 0.49 297 1.6
1964 94 0.5 15 0.08 109 0.58 264 1.4
1965 51 0.3 22 0.1 73 0.4 215 1.1
1966 56 0.3 14 0.07 70 0.37 207 1.0
1967 46 0.2 8 0.04 54 0.24 163 0.8
1968 35 0.2 10 0.05 45 0.25 124 0.6
1969 42 0.2 8 0.04 50 0.24 98 0.5
1970 41 0.2 12 0.06 53 0.26 98 0.5
1) Case-rates based on population at the end of the year.
þessu tímabili hefur á ýmsan hátt verið
mjög ábótavant. Eru einkum tvö atriði,
sem valda þessu: skortur á nákvæmum
fyrirmælum frá heilbrigðisyfirvöldum um.
hvernig skrá skyldi, og óvandaður frá-
gangur lækna á skráningarskýrslum sín-
um til landlæknis.
Engu að síður mun skráningin gefa
nokkra hugmynd um gang berklaveikinn-
ar, eigi aðeins í hinum einstöku héruðum,
heldur og á landinu í heild á þessu tíma-
bili. En taka verður tölur þessar með
hinni mestu varfærni og hafa hugfast, að
sérhver læknir er með þeim að leitast við
að gefa yfirlit yfir alla þá menn og kon-
ur, er hann telur berklaveika í héraði
sínu. En vegna örðugra skilyrða margra
héraðslækna til nákvæmrar sjúkdóms-
greiningar, er ljóst, að slík skráning og
skýrsla hlýtur oft og tíðum að hafa verið
mjög handahófsleg. Munu læknar jafnvel
stundum hafa sett sjúkling á skrá og