Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ
99
þó. Þannig eru talsvert færri konur skoð-
aðar á Egilsstöðum árið 1972 en 1970, en
hins vegar allmiklu fleiri t. d. bæði á Nes-
kaupstað og Höfn í 'Hornafirði. Ýmis atriði
skýra þetta, svo sem fjarvistir vegna starfa
annars staðar, veikindi, menstruation o. fl.
Tafla II sýnir síðan niðurstöður gynae-
kologiskrar skoðunar árið 1972 og eru hér
teknir allir þeir staðir, sem skoðað var á,
nema Djúpivogur. Eins og fram kemur á
töflunni er trichomonas infection langal-
gengasti kvillinn, en hún fannst hjá 172
konum, 163 konur reyndust hafa erosio
cervicis og 103 höfðu cystocele. Með recto-
cele voru 15 konur og prolapsus (hér er
átt við verulegan descensus) 14 konur.
Tumor uteri fannst hjá 18 konum, tumor
ovarii hjá 14 og polypus cervicis hjá 22.
Þess ber að geta, að tölur um tricho-
moniasis í töflunni eru byggðar á niður-
Tafla 111
Niðurstöður frumurannsókna
Egilsstaðir, Seyðisfjörður, Fáskrúðsfjörður, Eskifjörður, Neskaupstaður
Árið 1970 Árið 1972
Fjöldi skoðaðra á hverjum stað 1970-1972 Aktivar II-R III. fl. IV. fl. Aktivar II-R III. fl. IV. fl.
Egilsstaðir . . . . 380 — 289 21 4 1 0 27 4 3 0
Seyðisfjörður . . . 17 1 1 2 20 6 2 2
128 — 126 Fáskrúðsf j örður 13 1 1 0 11 4 0 0
148 — 160 Eskifjörður . . . . 25 3 3 2 17 5 2 1
223 — 227 Neskaupstaður . . 264 — 295 26 9 1 1 15 3 0 0
Tafla IV
Niðurstöður frumurannsókna
Kópasker, Raufarhöfn, Þórshöfn, Vopnafjörður, Djúpivogur, Höfn
Árið 1970 Árið 1972
Fjöldi skoðaðra á hverjum stað 1970-1972 Aktivar II-R III. fl. IV. fl. Aktivar II-R III. fl. IV. fl.
Kópasker 73 — 64 11 1 1 0 8 1 0 0
Raufarhöfn .. . . 4 2 1 1 7 2 2 0
69 — 46 Þórshöfn 74 — 76 8 2 1 0 7 1 1 0
Vopnafjörður . . . 97 — 79 9 6 0 1 6 2 0 1
Djúpivogur . . . . 72 — 79 14 0 0 0 8 1 0 0
Höfn 20 8 0 1 28 2 0 0
149
179