Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 42
106 LÆKNABLAÐIÐ Hvít blóðkorn per mm ^ A B >34ooo 32000 ioooo Sökk 28ooo * mm /1 klst, 26ooo • /60 A B • 24000 /40 22000 /20 2oooo J' /oo ' /Sooo 20 ; /6ooo *' 60 • /4ooo : 4o • /2000 •1 30 •• • /oooo, •í 20 l sooo ■i /O 'á • 5. mynd. — Meningitis aseptica (A) og bacterialis (B) 1968-1972. Blóðrannsóknir: Fjöldi hvítra blóðkorna og sökk. blóð til sýklaræktunar frá neinum sjúkl- inganna. Fjöldi hvítra blóðkorna í blóði var á bilinu 3.200-17.200 per mm3, 15 voru með meira en 10.000 hvít blóðkorn per mm3, þar af 9 með meira en 12.000 per mm3. Meðalfjöldi hvítra blóðkoma var 9.800 per mm3. Sökk var mælt hjá 19 sjúklinum og reyndist það vera á bilinu 2-35 mm/1 klst. 41% þeirra sjúklinga, sem sökk var mælt hjá, voru með 10 mm eða minna í sökk. Á 5. mynd er gerður saman- burður á fjölda hvítra blóðkorna og sökki hjá sjúklingum með meningitis aseptica og meningitis bacterialis. Allir sjúklingarnir voru með aukningu á hvítum blóðkornum í mænuvökva, 46% þeirra voru með innan við 100 hvít blóðkorn per mm3 og 49% voru með 100- 500 hvít blóðkorn per mm-‘!. Allir sjúklingarnir voru með yfir 40 mg.% sykurmagn í mænuvökva nema einn, sem var með 35 mg. %. Hæsta sykur- magnið mældist 84 mg.%, en 65% sjúkl- inga voru með meira en 50 mg. %. Sykur var samtímis mældur í blóði 9 sjúklinga og var hlutfallið milli sykurmagns í mænu- vökva/blóði 0.5-0.8 í þessum tilfellum. Eggjahvíta í mænuvökva mældist hæst 155 mg.% og lægst 14 mg.%. Hjá 68% sjúklinga var eggjahvíta 40 mg.% eða lægri. Eggjahvítumælingu í mænuvökva vant- aði hjá tveimur sjúklingum og sykurmæl- ingu hjá fjórum. Á 6. mynd er gerður samanburður á fjölda hvítra blóðkorna, ,sykur- og eggja- hvítumagni í mænuvökva sjúklinga með meningitis aseptica og meningitis bacteri- alis. Meðferð: Tólf sjúklingar eða 33% af heildarfjölda höfðu fengið sýklalyf fyrir innlagningu, þar af höfðu þrír fengið slík lyf í eitt til tvö skipti, tveir fengið eins dags meðferð, fjórir tveggja daga, einn í fjóra daga og tveir í fimm daga. Tíu þess- ara sjúklinga voru látnir halda áfram á sýklalyfjameðferð eftir komu á spítalann og öðrum sex voru gefin sýklalyf, þar eð ekki var talið hægt að útiloka meningitis bacterialis, enda þótt breytingar í mænu- vökva bentu fremur til mengisbólgu af veiruuppruna. Sjúklingunum var haldið í rúminu á meðan einhver einkenni voru til staðar, en að öðru leyti kom ekki til neinnar sér- stakrar meðferðar nema aLmennrar hjúkr- unar. Sjúklingarnir dvöldu á sjúkrahúsinu frá 4 og upp í 14 daga, en meðal legudaga- fjöldi var tæpir 9 dagar. Árangur: Af 37 sjúklingum með menin- gitis aseptica dó enginn og allir virtust vera á góðum batavegi við brottför af sjúkrahúsinu, þar á meðal tveir sjúkhngar, sem höfðu fengið krampa og einn er hafði haft starfrænar truflanir frá taugakerfi um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.