Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 22
94 LÆKNABLAÐIÐ burður á líkamsþyngd hér og annars stað- ar er ekki fyrir hendi. Líkamsáreynsla og fleiri þættir hafa og áhrif á gildi þrí- glyseríða í blóði. Mikið hefur verið rætt og ritað um, hvort ráðleggja ætti heilum þjóðum að breyta mataræði sínu, og eru skoðanir um það skiptar. Margir telja, að vandamálið sé svo útbreitt, að flestir hafi aukna áhættu á að fá æðasjúkdóma vegna of hás gildis á blóðfitu, sem lækka megi með breyttu mataræði. Aðrir telja, að finna eigi með hóprannsóknum þá, sem hafi blóð- fitugildi, sem hafi í för með sér verulega aukna áhættu á æðasjúkdómum og aðeins ráðleggja þessum hópi breytt mataræði. Meðan hóprannsóknir hafa ekki óyggjandi sannað, að draga megi úr tíðni æðasjúk- dóma með breyttu mataræði, verður að telja síðarnefndu leiðina eðlilegri og jafn- framt er líklegra, að þeir, sem hafa veru- lega aukna áhættu, fylgi frekar matarráð- gjöf. Einnig verður að hafa í huga, að aðrir áhættuþættir svo sem hækkaður blóðþrýst- ingur, vindlingareykingar, sykursýki o. fl. auka áhættu viðkomandi verulega, og því mikilvægt að finna einnig þessa þætti og meðhöndla þá alla samtímis. Hóprannsóknir svipaðar þeim, sem Hjartavernd hefur framkvæmt í nokkur ár, hafa því óefað mikið gildi við að finna þá, sem mesta áhættu hafa. En ekki er nóg að finna áhættuþættina, heldur verð- ur einnig að meðhöndla þá, ef nokkur von á að verða um árangur. Rannsóknir Hjarta- verndar frá síðustu árum ættu nú þegar að geta svarað, hvort meðhöndlun áhættu- þátta sé fullnægjandi, eða hvort hér sé úrbóta þörf. Stjórn og starfsfólki Hjartaverndar í Reykja- vík er þökkuð mjög góð aðstoð. G. S. þakkar Vísindasjóði fslands og Vísindasjóði Vigdisar og Ólafs Ásbjörnssonar fyrir veittan styrk. Síðast en ekki sist þakka höfundar þátttakendum i könnun þessari fyrir samviskusamlega lið- veislu. SUMMARY A dietary survey was carried out in Reykja- vik (29 participants randomly selected in the age group 37-66 years old) and in a rural area, Arnessysla (28 participants). The participants recorded their current food intake for seven days. Tables of food composition were used for calculation of nutrients. The survey did not reveal any significant difference in the food composition of the two groups. Percentage of calories derived from protein was 16.4, from fat 42.7 and from carbohydrates 40.5. The mean daily intake of cholesterol was 596mg for men and 428mg for women or 222mg/1000 cals. Aspiration biopsies from subcutaneous adi- pose tissue were collected from 20 people in Arnessysla and compared to 15 similar biopsies from British people (London). The fatty acid composition was very similar in the two groups but a slightly lower value for linoleic acid (18:2) was obtained in the Icelandic group, but the difference was not statistically significant. It is concluded that as far as the diet is a determinant factor in the high mean serum cholesterol value in Iceland (254mg/100ml tor men, age 34-61 years old) the most important factor is a high intake of fat. HEIMILDASKRÁ 1. Adams, C. W. M. The pathogenesis of atherosclerosis in Disorders of Lipid Meta- bolism. J. Clin. Path. Suppl. 1973. 2. Bartlet, J. C., Iverson, J. L. Estimation of fatty acid composition by gas chromato- graphy using peak heights and retention time. J. Ass. Analyt. Chem. 49, 21. 1966. 3. Böttcher, C. J. F. Chemical constituents of human atherosclerotic lesions. Proc. Roy. Soc. Med. 57, 792. 1964. 4. Carlson, L. A., Böttiger, L. E. Ischaemic heart disease in relátion to fasting values of plasma triglycerides and cholesterol. Stockholm Prospective Study. Lancet 1972, i, 865. 5. Chait, A., Onitiri, A., Nicoll, A., Rabaya, E., Davies, J., Lewis, B. Reduction of serum triglyceride levels by polyunsaturated fat. Atlierosclerosis 20, 347. 1974. 6. Christakis, G. J. Effect of a serum cholesterol-lowering diet on composition of depot fat in man. Am. J. Clin. Nutr. 16, 243. 1965. 7. Dawber, T. R., Pearson, G., Anderson, P„ Mann, G. V., Kannel, W. B., Shurtleff, D., McNamara, B. M. Dietary assessment in the epidemiological study of coronary heart disease. The Framingham Study. Amer. J Clin. Nutr. II, 226. 1962. 8. Diet and coronary heart disease. Dept. of Health and Social Security. RepoTrt No. 7, p. 27. 1974. 9. Feeley, R. M., Patricia, E., Crimer, E., Watt, B. K. Cholesterol content of foods. J. Am. Diet. Assoc. 61, 134. 1972. 10. Folch, J., Lees, M., Stanley, G. A simple method for the isolation and purification of total lipids from animal tissues. J. Biol. Chem. 226, 497. 1957. 11. Grundy, S. M„ Ahrens, E. H. Jr., Davignon, J. The interaction of cholesterol absorption and cholesterol synthesis in man. J. Lipid Res. 10, 304. 1969. 12. Hagtíðindi 55, I. 1970.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.