Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 53
LÆKNABLAÐIÐ 113 samþykktir aðalfundar birtar í heild í niður- lagi þessa yfirlits. Á fundinum flutti Páll Sigurðsson, ráðu- neytisstjóri, erindi um almannatryggingar, líf- tryggingar og lifeyrissjóði. I fulltrúaráð B.H.M. voru kjörnir: AÖalmenn: Brynleifur H. Steingrímsson, Grétar Ólafsson, Lúðvík Ólafsson, Magnús Karl Pétursson, Jón Þ. Hallgrímsson. Varamenn: Bjarki Magnússon, Friðrik Sveinsson, Guðmundur Oddsson, Víkingur H. Arnórsson, Guðmundur Pétursson. I kjararáö: Aöalmenn: Gunnar Guðmundsson, Konráð Magnússon. Varamenn: Sigmundur Magnússon, Friðrik Sveinsson. 1 gerðardóm: AÖalmenn: Gunnlaugur Snædal, Þóroddur Jónasson. Varamenn: Víkingur H. Arnórsson, Þorsteinn Sigurðsson. EndurskoÖendur reikninga L.I.: Kjartan Ólafsson, Sigurður Sigurðsson. Úr stjóm L.I. áttu að ganga Guðmundur Jóhannesson, varaformaður, Lúðvík Ólafsson, ritari og Isleifur Halldórsson, meðstjórnandi. Guðmundur gaf ekki kost á sér til endur- kjörs. Tillaga kom fram um endurkjör Lúðvíks og Isleifs og um Guðmund Pétursson sem varaformann, og voru þeir þrír sjálfkjörnir. Formaður þakkaði í fundarlok sérstaklega Guðmundi Jóhannessyni fyrir langan og giftu- drjúgan starfsferil i félagsmálum læknasam- takanna. SAMÞYKKTIR AÐALFUNDAR L.I. 1976 1. Aðalfundur L.l. haldinn að Laugarvatni 25. og 26. júní 1976 ályktar: — Að skora á læknadeild H.I., heilbrigðis- ráðuneyti og menntamálaráðuneyti að skila sem fyrst áliti um það, hvernig haga eigi stjórnun og framkvæmd framhaldsnáms i Tæknisfræði hér á landi. — Að nauðsynlegt sé að undirbúningi þessa máls verði hraðað, svo sem unnt er, þannig að slikt nám geti hafizt eigi síðar en á árinu 1977. 2. Aðalfundur L.í. haldinn að Laugarvatni 25. og 26. júni 1976 ályktar: Að nú þegar skuli hafizt handa við gerð námslýsingar fyrir sérnám á íslandi í heim- ilislækningum, almennum handlækningum og almennum lyflækningum. Vísast til tillagna Árna Kristinssonar og álits umræðuhópa á læknaþingi 1975 um fyrirkomulag framhalds- náms í læknisfræði á Islandi. Skal sérgreinafélögum í viðkomandi grein- um falið að skipa tvo fulltrúa og FUL einn fulltrúa i sérnámsnefndir (sbr. tillögur Á. Kr. 74). Æskilegt væri að annar af fulltrúum hvers sérgreinafélags sé háskólakennari og að fulltrúi FUL sé við framhaldsnám í sérgrein- inni. Skulu nefndir þessar hafa skilað frum- drögum námslýsinga fyrir 1. jan. 1977. 3. Aðalfundur L.I. haldinn að Laugarvatni 25. og 26. júni 1976 telur algerlega óviðunandi að ekki er til aðalbókasafn í læknisfræði og skyldum greinum í landinu. Fundurinn beinir því til stjórnar L.l. að taka frumkvæði um stofnun slíks bókasafns. 4. Aðalfundur L.l. haldinn að Laugarvatni 25. og 26. júní 1976 felur stjórn félagsins að kanna möguleika á að læknasamtökin kaupi húsnæði (3 einingar) á 1. hæð Domus Medica, sem nú mun vera til sölu. Telur fundurinn æskilegt að læknasamtökin eignist umrætl húsnæði sé þess kostur. 5. Aðalfundur L.I. haldinn dagana 25. og 26. júní 1976 að Laugarvatni beinir því til stjórna Tómas Á. Jónasson afhendir Ola Michelsen Læknablöð Guðmundar Hannessonar. í for- grunni Anna Jóhannesdóttir, kona Tómas- ar, og Páll Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.