Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 37 Gunnar Sigurðsson, læknir, Sigríður Einarsdóttir, Elsa Sveinsdóttir, stud. nutr. ÍSLENSKT MATARÆÐI KÖNNUN Á MATARÆÐI 29 REYKVÍKINGA OG 28 ÁRNESINGA INNGANGUR Meinafræðilegar rannsóknir og dýratil- raunir benda sterklega til þess, að orsaka- samband sé milli æðakölkunar (athero- sclerosis) og hækkaðs kólesteróls í blóði.13 24 Faraldursfræðilegar rannsóknir hafa einnig sýnt siterka fylgni milli meðal- gildis kólesteróls og tíðni kransæðasjúk- dóma, og gildir sú fylgni bæði fyrir heilar þjóðir og einstaklinga.18 17 Sýnt hefur ver- ið fram á, að um það bil 40% af kólesteról- gildi 1 blóði ákvarðast af erfðum.28 20 Rann- sóknir benda og til, að ytri orsakir, einkan- lega mataræði, hafi einnig veruleg áhrif á kólesteról í blóði. Þannig er talið að skýra megi að miklu leyti mismun á meðalgildi kólesteróls heilla þjóða út frá mismunandi mataræði þeirra.17 Einkanlega virðist mett- uð fita hafa áhrif til hækkunar á kólester- óli og í minna mæli kólesterólinntakan. Manneldistilraunir hafa sýnt að lækka má kólesterólgildi flestra með því að minnka neyslu mettaðrar fitu og kólesteróls, en auka í staðinn neyslu á ómettaðri fitu. Hins vegar hefur ekki verið sannað óyggj- andi ennþá, að slík breyting á mataræði dragi úr tíðni kransæðasjúkdóma, enda þótt sumar hóprannsóknir bendi í þá átt.23 Sumar faraldursfræðilegar rannsóknir hafa einnig sýnt talsverða fylgni milli þrí- glyseríða í blóði og kransæðasjúkdóma,4 en ekki er fyllilega vitað ennþá, hvort hækk- aðir þríglyseríðar séu sjálfstæður áhættu þáttur („risk factor“). Manneldistilraunir hafa einnig sýnt að breyta má gildi þrí- glyseríða í blóði með breyttu mataræði. Hóprannsókn Hjartaverndar í Reykjavík hefur sýnt hátt meðalgildi kólesteróls, en hins vegar lægra meðalgildi á þríglyseríð- um en svipaðar rannsóknir í sumum vest- rænum löndum.14 íslenskt mataræði hefur Greinin barst Lbi. í nóv. 1974. lítið verið kannað síðan Manneldisráð gerði ítarlega könnun á því 1940.30 Það þótti því forvitnilegt að kanna frekar íslenskt mataræði, einkanlega m. t. t. neyslu á fitu, kolvetnum, eggjahvítu og kólesteróli. Eftir- farandi könnun var gerð 1 samvinnu við stjórn og starfsfólk Hjartaverndar í Reykjavík. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Mataræði einstaklinga má kanna með ýmsu móti.21 a) Nákvæmast er að vigta hvern matar- skammt áður en neytt er og efnagreina sama magn af viðkomandi fæðutegund, en slíkt krefst mikils fjármagns og vinnu- krafts. b) Kanna má innkaup heimila og út frá þvi áætla neyslu hvers fjölskylduþegns Slík könnun tekur ekki tillit til þess, sem ekki nýtist við matargerðina eða er leift og ofáætlar því talsvert raunverulega neyslu. c) Spurningalistar, útfylltir eftir minni eða, sem er mun nákvæmara, samtímis og fæðunnar er neytt. Samanburður hefur ver- ið gerður á slíkri áætlun og efnagreiningu og virtist bera vel saman, ef tekið er meðal- tal heillar viku.27 f þessari rannsókn var sú leið valin, að bátttakendum voru gefnir 7 dagslistar heim með sér. Voru þátttakendur beðnir að vigta eins mikið og unnt var af því, sem þeir neyttu, og þegar því varð ekki við komið að áæt.la masnið miðað við þekktar stærð- ir. Við útreikning á efnainnihaldi matar- tesunda var stuðst við enskar töflur,22 en íslenskar tölur notaðar. þesar bekktar voru.26 Við reikning á orkumagni fæðisins var míðað við tölusildi Rubners, þ. e. 1 gram.m af eggiahvítu eða, kolvetni gefi 4.1 hitaeininsu, en 1 gramm af fitu 9,3 hita- einingar. Kólesterólinnihald fæðunnar var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.